Leita frttum mbl.is

Hvernig hundajlfari viltu vera?

Allir hundaeigendur sem jlfa hundana sna eru hundajlfarar.

En svo er lka a, a a eru til mis duglegir hundajlfarar. Sumir hundajlfarar telja a eir su a duglegir a eir vilja hjlpa rum. Eins og g td dmis.

Hundajlfarar sem halda nmskei og taka einkatma eru mjg mismunandi, varandi hvernig afer eir beita til a kenna hundum. v a eru til nokkrar aferir til a kenna hundum hlni.

egar vi frum nmskei, verum vi a vera mevitu um a a arf ekki endilega a vera rtt fyrir ykkur a sem kennarinn kennir.
Vi erum ll misjfn sem persnur og hentar ekki " ein afer " alla hundaeigendur.

Gur hundajlfari a geta lesi hundaeigendur og forvitnast um hvernig afer eir vilja kenna snum hundum og gefa r t fr v.
egar hundajlfari segir eina afer, og r finnst hn rng ea a r finnst hn mjg erfi a fylgja eftir, er hn rng fyrir ig. Hn arf ekkert endilega a vera rng fyrir nsta mann.
essvegna verum vi a vera mevitu um hvort vi sum sammla v sem kennarinn snir okkur.

Til eru Old school kennarar sem hafa sna afer og leggja mikla orku a segja a eirra afer er s besta. Ef i lendi annig kennara og i eru raun sammla honum ttu i bara a finna njan hundajlfara til a kenna ykkur.
En til eru lka Old school kennarar sem kenna snar aferir en vira samt ef maur vill ekki jlfa eins og hann og astoa mann vi a n rangri annan htt.

Mr langai a nefna stuttum orum mismunandi jlfunar aferir.

Old school: S afer er elst og byggist v a hundarnir eiga a vera mnnum undirgefnir og hla af skyldu. Ekki endilega vilja.
Neikv Styrkning: er kennt hundum hvernig a gera me v a beita eim eitthverju sem er neikvtt fyrir hundinn. Td. a kippa tauminn egar hundurinn labbar ekki fallega vi hl. tt hann hefur aldrei lrt etta ur, og er a fara sna fyrstu kennslustund essu er kippt harkalega tauminn til a sna honum hvar er skilegt a hann s. Gjarnan er notast vi keju sta hlsl.
Jkv refsing: A htta a kippa tauminn egar hundurinn er rttum sta vi hl, er tali vera jkv refsing, semsagt a httir refsinginn. er gefi nammi og hrsa.
Neikv refsing: er notast vi a taka eitthva burt, ar a segja eitthva sem hundurinn vill einmitt . Td. a ef hann dregur tauminn, v hann vill fara fram, er a teki burt. Semsagt me v a hreinlega stoppa, ea fara afturbak.
Jkv styrking: Hrna er notast vi, a egar hundurinn, kannski vart er rttum sta vi hl, fr hann verlaun fyrir a. td nammi og ea hrs. Einnig getum vi leibeint hann rttan sta me v a notast vi nammi og annig lrir hann me mrgum endurtekningum hva vi erum a meina.
Clicker jlfun: Klikker jlfun er ntsku jlfunarafer sem bin a marg sanna a hefur mjg g hrif hunda og hundaeigendur. a er tala um a klikker jlfun s lfstill, og byggist hann v a notast vi jkva styrkingu. a er fkus a lta hundinn sjlfan finna upp hegunni sem vi viljum sj. egar hundurinn gerir rtta hegun, fr hann "klikk". etta er lti box sem tt er takka og kemur klikk hlj. etta klikk hlj fum vi hundinn a s mjg jkvtt og ir " j ert a gera rtt".

Nna arftu a meta a hva er rttast fyrir ig. g persnulega er miki Jkvri styrkingu. Semsagt a verlauna ga hegun og hunsa slma, einnig notast g vi neikva refsingu, egar g tek burt a sem hundurinn vildi sem straff. tt g reyni sem mest a bara einbeita mr a verlauna ga hegun og ef fing mistekst hunsa g hundinn og tek sm psu. Semsagt a hann fkk ekkert. eir taka eftir v svo vel, egar eir eru vanir a f hrs og nammi eftir knstir.
g er lka miki fyrir vsindinn bakvi klikker jlfun, tt g hef aldrei sjlf ft me klikker ea fari nmskei me klikker jlfun notast g vi a a leyfa hundinum sjfur a vilja gera fingar.
Dmi um a er a nna egar g hef veri a fa hl gnguna frekar miki s g a Luna, egar vi erum ti a labba td hundasvinu og hn er laus, kemur hn sjlfviljug vinstra meginn vi mig og labbar vi hl, horfi upp mig. Hn velur sjlf a labba vi hl, v hn vet a fr hn athygli og hrs, og kannski fr hun nammi ea betra, a g tek fram boltan til a kasta.

Svo, hvernig hundajlfari vilt vera?

Ps. g vil nota tkifri og auglsa hr a a er a byrja klikker nmskei Voffaborg fljtlega vegum tfradogs.com
Nmskeii kostar 15.000 kr og er innifali v nmsggn og clicker.
Skrning og nnari upplsingar er email runar@tofradogs.com ea sma 865-4165

Hvort sem tlar r a jlfa me klikker ea ekki, mli g me v a lra essa hugmyndafri.
g sjlf er miki a sp hvort g tti a taka etta nmskei :) v 15s fyrir nmskeii er mun dyrara en hundaklar eru a bja upp, en eir eru 26 s til 30s kr klassanum.

Kveja
Heirn & Luna


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Sl og blessu og takk fyrir flott blogg! g les a alltaf reglulega og essi frsla var srstaklega g.

g mli lka sterklega me v a skrir ig nmskei hj honum Rnari. g er sjlf nemi hj honum og astoarkennari. etta er virkilega skemmtilegt og frlegt.

g byrjai a klikkerjlfa febrar 2007 og hef klikkerjlfa alla hunda sem g hef haft me gum rangri.

Nsta nmskei byrjar aprl og hr me skora g ykkur Lunu a mta :)

Sjumst Voffaborg!

Kveja

Jhanna og Griffonstrkarnir Villi&Sammi

Jhanna ( Voffaborg) (IP-tala skr) 14.3.2010 kl. 23:40

2 Smmynd: Heirn Klara Johansen

H Jhanna.

Takk fyrir gott hrs:)

Mr daulangar a fara nmskei klikker og g tla a gera a. a er bara spurning um hvenr. Miki sem mr langar... :)

Spjalla vi ig Voffaborg. Ertu mivikudaginn?

Heirn Klara Johansen, 22.3.2010 kl. 23:24

3 identicon

H var bara a sj svari fr r nna...

g er htt a vinna fastar vaktir arna nna og hef bara umsjn me stanum, s til ess a stelpurnar standi sig vinnunni ofl... ;) Svo vinn g egar r eru veikar ea eitthva kemur upp .

Annars var g vinnunni mivikudaginn - fr bara ur en komst.

Vi Luna ttum g moment seinni partinn. Hn var ti me stra hpnum fyrst og svo litla hpnum og vildi helst bara kra fanginu mr svona egar lei daginn enda ng action gangi stra hpnum! :D Hn er algjrt i...

Jhanna ( Voffaborg) (IP-tala skr) 26.3.2010 kl. 00:12

Bta vi athugasemd

Hver er summan af sj og sextn?
Nota HTML-ham

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband