Leita frttum mbl.is

Spurning fr lesanda. - Sveitahundar


Sl, vi fjlskyldan eigum 1 rmlega eins rs og 5 mnaa gamlann border collie og hann mjg erfitt me a hla, ef maur "skammar" hann fer hann bara rosalega flu og hlustar ekkert mann og svo er hann lka rosalega langrkinn. g get bara teki dmi : g tlai a fara gngutr og tlai a setja hann inn mean v a hann hleypur bara burtu fr manni ea beint gsirnar (b semsagt ti sveit) en egar g var bin a kalla hann nokkrum sinnum og hann kom ekki var g svolti rei og kallai reiilega hann og ori hann ekki a koma til mn, g tlai aldrei a n honum inn og a endai me v a g urfti a n hann og halda honum inn. San egar g kom til baka hleypti g honum t og ttist hann ekki sj mig og labbai bara burtu.
Ef hann er inni og g segi honum a fara t er hann ti sm stund og er kominn aftur inn, og ef g segi honum a setjast sest hann og stendur svo bara ftur eftir nokkrar sekndur.Mr finst etta voalega leiinlegt v a essi hundur var keyptur til ess a smala kindum, en a er voalega erfitt ar sem hann hlir bara alls ekki. Og a g s ekki " hsbndinn " arna heima hlir hn pabba ekki heldur og eir eru saman allan daginn.etta er frekar miki vandaml og mig langar rosalega a vita hva vi eigum a gera v a mr ykir rosalega vnt um hann og vil alls ekki missa hann.

Var a hugsa hvort gtir gefi mr r.

Takk fyrir pstinn.

Markmii ykkar var a f gan smalarhund. Sem vinnur me ykkur, hlustar ykkur egar i eru a leibeina honum og hund sem kemur egar er kalla.i lsi hr mjg algengu vandarmli sem kemur upp hj hundum sem eru ti sveit. stan er mjg einfld. Hundurinn kann etta ekki enn.
a getur vel veri a i hafi reynt a kenna honum. En hafi i reynt n?
sveitinni maur til a lta hundinn vera miki einan ti. A hann fr mikin tma til a vira sig og f sna trs. Og hann gerir a, hann fer um alt og efar, en mjg fljtt er hann bin a kanna hvert str i kringum binn og ekkert ntt a gerast nsta dag. verur etta svi frekar spennandi. fer hann kannski niur veg og athugar hvort ekki vri gaman a elta blana sem ar koma framhj miljn. Ea a hann sr gsir ea ara fugla, og finnur a brskemmtilegt a fara elta r svo r fljgi burt.
Hann finnur sr bara dund verkefni sjlfur og venst v annig a vera frekar sjlfstur. Svo egar hann heyrir kall alt einu fr mmmu ea pabba. verur hann hrikalega spenntur og kemur hlaupandi miljn og hugsar hva er gangi n. Hann hleypur til ykkar og i lokki hann inn kompu og fari t og loki hurinni. Svo eru i farin. Hundurinn er inni einn kompunni og fer a sofa.
Nsta dag er hann aftur ti og gera sitt. Kannski komu loksins gsirnar og hann fer a gelta og skemmta sr af eim. Hrikalega gaman. er kalla eins og gr. stoppar hann upp og fer a hugsa.. biddu gr egar g kom var ekkert spennandi a fara gerast hj mmmu, mr var bara hent bli. Best a vera ekkert a koma allavegana ekki strax, etta er n mun skemmtilegra
Svo kemur hann egar hann er bin a reka burtu alla fuglana.
Hundar gera bara a sem borgar sig. Ef vi viljum n okkar markmium urfum vi a vinna miki hundinum. g myndi segja a fyrstu 2 rin eru mjg mikilvg sem kennslustund og fingartmabil. Svo m minnka vi fingar sar en aldrei a htta alveg, getur hundinum fari a leiast a vera einn og dotti etta horf sem g lsti fyrir ofan.

Fyrsta reglan er a vi rum hvaa hugarml hundurinn a eiga. Vi viljum a vi sum hugarml nmer 1. A vinna me okkur s a skemmtilegasta sem til er. En til ess a a gerist verum vi a setja tma fingar og leik vi hundinn.
nnur regla er a egar vi erum inni er hundurinn inni lka og helst me okkur. Ef hann m ekki fara inn bina allavegana a leyfa honum a vera forstofunni. Sveita hundar eru svo miki einir og ef eir eru lka einir egar i eru inni vera eir svo sjlfstir og snum eigin heim a a er enginn fura tt eir hli manni ekki.
rija regla er a ba til bonderingu Styrki sambandi ykkar vi hundinn. Taki ykkur tma hverjum degi a leika vi hundinn, henda bolta og gera fingar. Srstaklega me smalahunda er gott a fa inn LIGG mjg vel svo vi getum stoppa hundinn af hlaupum egar eir eiga a stoppa t af kindunum.
eir eru ekkert fddir smalahundar, etta arf a fast inn. eir eru fddir me lnguna til a elta eitthva hrafer. essvegna er gott a nota bolta sem verlaun auk nammi.
Innkall Hef g skrifa um ur og eru r helst essum tveimur frslum. Fyrsti frslan er a fyrsta sem maur gerir og svo er frsla fyrir framhaldsfingar sari.

http://aanana.blog.is/blog/hundablogg/entry/197536/

http://aanana.blog.is/blog/hundablogg/entry/976565/

segir a vilt ekki hafa me hundinn egar i eru a fara t a labba v hann hleypur gsirnar. Taktu hundinn me gngutr, en getur haft hann langlnu og stoppar hann af egar hann rkur gsirnar. En vera ekkert a skamma srstaklega miki ef hann er ekkert a hlusta a hvort e er.
Ef vilt f bedri bonderingu vi hundinn arftu a nta alla tma sem getur til a hafa hann me r.
essum gngu tr getur veri me bolta og teki fingar inni milli. Verlauna me pulsum lka svo hann vill hanga mr r.
g held hann s bara ekkert a finna a i su flokkurinn hans. essvegna virist hann hunsa ykkur. Ef i fi meira me honum og leiki saman, mun hann bonda betur vi ykkur og mun hann sna ykkur alt ara hegun.

Ef pabbi inn vill a hann hli sr verur hann a eya meiri tma me hundinum nstu mnui. fa og leika. Svo mli g me a i leyfi honum a vera oftar inni forstofu egar i eru inni.

Svo mli gme a takir r tma til a lesa allar frslurnar essu bloggi, v meira sem lrir um hvernig hundar hugsa, v betri samband geti i tt saman.

Notau nna helgina til a prufa nokkrar fingar og athuga hvort vihorfi hans breytist nstu dgum.

Sendu mr svo endilega lnuoglttu mig vita hvernig gengur. Ef hefur nnari spurningar mttu endilega bara spyrja:)Ga helgi:)vallhund

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Heirn Klara Johansen

Fyrirgefi hva essi frsla kemur asnalega t hj mr. N ekki a laga hana. veit ekki alveg afhverju. En vonandi er hn leshf.

kv.
Heirn.

Heirn Klara Johansen, 16.4.2010 kl. 18:03

2 Smmynd: Axel Jhann Axelsson

g Border Collie, eitthva blandaan en me alla helstu eiginleikana og tliti og mean hann var hvolpur hlt g a g myndi aldrei n a gera hann a almennilegum hundi, en hann gjrbreyttist egar hann var um 14-15 mnaa gamall og er n eins og hugur manns.

etta eru svo skynsamir hundar, a a liggur vi a maur geti spjalla vi hann, nnast eins og barn og hann virist skilja nnast allt sem maur segir vi hann. Hann gegnir vel nna, en eins og segir tekur maur svoltinn tma daglega til a leika vi hann og f hann til a gera einhverjar knstir og hann hefur mjg gama af llu svoleiis.

Um a gera a gefast ekki upp hundinum, hann eftir a vera alger snillingur vi smlunina, en a kemur ekki alveg sjlfkrafa.

Vonandi sr maur meira af essum hundi hrna sar.

Axel Jhann Axelsson, 16.4.2010 kl. 18:49

3 identicon

Takk krlega fyrir etta, g lt vita hvernig gengur.

Eva (IP-tala skr) 19.4.2010 kl. 22:11

Bta vi athugasemd

Hver er summan af fimm og tta?
Nota HTML-ham

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband