Leita frttum mbl.is

Verlauna ga hegun og hunsa slma!

Ef i fylgi essu sem stendur yfirskriftinni, egar i eru a ala upp hund geti i ekki klikka v a f frbran hund.
g tla a reyna tskra etta nnar.

Hundur sem f miki hrs og athygli, leik vi eigandann og nammi egar hann gerir eitthva jkvtt, venst v. Hann lrir a tj sig gegnum a gera eitthva sem hann veit a hann fr gott fyrir. Hann lrir a haga sr vel til a f a sem hann vill.
Svo ef hann gerir eitthva slmt vntir hann a f eitthva gott fyrir eins og alltaf, en fkk hann "ekkert" fr okkur, tekur hann alveg eftir v og velur a gera ekki etta oftar v a "borgai sig ekki"

etta er a mnu mati undistaa hundauppeldis.

Hundar vilja tj sig vi okkur, eir geta ekki tala eins og vi og essvegna notast eir vi tjningu af lkama og gera msa hluti til a sj vibrg.

a er okkar verk strax og vi fum hundinn a setja saman "tunguml" sem vi notum til a hundurinn skilur okkur og vi hundinn.

Til ess a skilja hvernig hundar hugsa, er gott td a lesa ALLAR frslur hr og lesa alt sem i komist yfir um hundaslfri.

Eitt dmi; g hef ekki psta frslu hr mjg lengi. g hef bara veri a sinna ru og ekki nennt setjast niur a skrifa eitthva tt g oft fkk gar hugmyndir yfir frslu. En a bara gerist ekki a g kom eim hinga inn.
dag egar g vaknai s g komment fyrri frslu, ar sem hann Oddur skrifai a hann hafi lesi allar frslurnar essu bloggi og a a hafi hjlpa honum alveg trlega miki.
- G FKK HRS!!!
og hva gerist?

J g fr strax a psta frslu hr inn.

Semsagt verlauna ga hegun, gerir a verkum a essi hegun styrkist.

Get gefi ykkur dmi sem er oft klikka a verlauna ga hegun hj hundi.

Hundurinn er bin a vera hami af leik og frekar upprengjandi og vill svo miki f athygli og leik a i eru a vera alveg vitlaus honum og vilji sm fri. Svo kemur a vi a hundurinn gefst upp og leggst vi ftur nar og fer a sofa. Og hva er a? J, a er g hegun, hegun sem i vilji styrkja a hann bara liggur rlegur og sefur ea slappar af. og hva a gera? J, a verlauna ga hegun. Og a er gott a verlauna mia vi sing. Semsagt essu tilfelli myndi g beygja mig niur tala rlega og klappa hundinum rlega og strjka og segja duglegur og gera etta sm stund og svo htta. Ef hundurinn sist allur upp vi etta er a slm hegun og hva a gera? J, hunsa. Htta a klappa og hunsa anga til hann er aftur rlegur og aftur klappa og tala rlega.

Eftir nokkur annig atvik, lrir hann a vera rlegur lka.

wollaa...


pointi er a vera dugleg a kommenta, koma fleiri frslur.

Duuuuugleg er alveg n lka ef i hafi ekki meira a segjaW00t

Me essu segi g takk fyrir mig a sinni og set mynd af fallegu Lunu minni, sem er orinn 4 mnaa gmul. :)dsc00204.jpg


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Duuuuugleg stelpa <3

Iris (IP-tala skr) 26.8.2009 kl. 10:07

2 identicon

Miki ertu klr frnka:)

Katrn (IP-tala skr) 26.8.2009 kl. 10:44

3 identicon

H

Mig langai til a segja r hversu frbrt blog etta er og hva g vona heitt og innilega a haldir fram a setja inn gar frslur:)

g er a f hvolp nstu viku, verur hann8 vikna(schafer) og er bin a lesa rugglega allt sem g hef fundi til a vera sem best undirbin:)..

Takk fyrir mig!

p.s. g er me eina spurningu sambandi vi a toga ekki bandi.. er a lagi a gera krfur til hvolpsins strax og maur byrjar a fara me hann taumgngu a hann megi ekki toga bandi..

a er nefnilega soldi a flkjast fyrir mr, hversu miklar krfur maur a gera?

og anna talar um a allir hundar su hlnir ti gari v ar s engin truflun... maur a byrja a kenna ntt kommand strax ar sem er truflun ea fyrst rleg heitum og svo ar sem er truflun??

Vona a skiljir e- hvert g er a fara me ettta:)

Ingunn (IP-tala skr) 26.8.2009 kl. 13:56

4 Smmynd: Heirn Klara Johansen

Sl Ingunn

Takk fyrir frbrt hrs :)

g myndi bara fyrst um sinn stoppa a labba hvert skipti sem hann togar bandi. Gott er a hafa beisli fyrst, sta ess a hafa tauminn linni.

varandi krfur, finnur fljtlega hva hgt er a gera miklar krfur, a fer alveg eftir persnuleika, egar hvolpurinn er komin hs egar hann er orin 10 - 11 - 12 vikna feru a sj meira kringum a og geturu panta mig heimskn ef ert ekki viss um framhaldi.
Endilega ef mgulega getur, vri frbrt fyrir hundinn ef hann getur veri fram a 9 vikna aldri hj mmmunni. roskast aeins meira. a er miki umdeilt hvort eir eiga ekki a vera eldri egar eir fara fr mmmu.

a er hgt a taka fingar n truflun og me, bara gera bi :) og fyrstu tvo mnuina arf ekki truflunin a vera str, bara n a taka fingu labbitrnum - ekki krefjast ess a hla skipun egar hann sr ara hunda svona fyrstu mnuina, en a er hgt a prufa sig hgt og rlega fram.
Hafa etta svona ltt og mikla glei fingum.

gangi r vel Ingunn:)

Heirn Klara Johansen, 26.8.2009 kl. 20:04

5 identicon

Sl!

Hef fylgst me essu bloggi san sl. vetur egar vi kvum a f okkur hund :) Fengum svo labrador retriever hvolp byrjun jn sumar og erum alsl.

Mr finnst etta blogg svo frlegt og skemmtilegt, og a hefur hjlpa okkur miki vi uppeldi honum......TAKK ;) ert mjg dugleg, og viltu halda fram a leia okkur hundaeigendur fram til gra verka? :)

N er minn orinn tplega 5 mnaa og er duglegur gngutrum og algjr ljflingur. Hann reyndar togar heil skp lina, g er nbin a leggja beigslinu og er a venja hann vi tauminn hlsl. Finnst a ganga gtlega og nota rin sem hr eru. olinmin er g vinkona mn essu, g stoppa egar hann byrjar og hgir hann sig alveg niur og held g fram. Er lagi a segja bara "gjru svo vel" egar g losa um tauminn (er me svona tdraganlegt handfang) og hann "m" hlaupa a vild? a geri g td. egar vi komum g grassvi og h. Svo egar vi nlgumst stginn ea rengri stai stytti g aftur.

Anna: Hann er voalega spenntur fyrir llum eim sem vi mtum og g arf a stoppa og halda hann svo hann hlf vai ekki flki. Hva er besta ri vi essu?

Aftur, takk fyrir mig

Halla (IP-tala skr) 8.9.2009 kl. 13:39

6 identicon

Hh aftur:)

Jja nna er g bin a hafa hvolpinn rma viku.. (schafer hvolpinn, sem er nna orinn 9 vikna) Hann er rosa duglegur og gur, binn a hsvenja hann a mestu.. Byrju a kenna honum "sestu" og a vera bri og svo framv.

En eitt strt vandaml... Hann tekur anna slagi svona prufu mr og okkur heimilinu... a bta, gelta og urra..... g hef prfa a hunsa hann, segja nei, sl trni, urra hann eins og hundur og nna dag prfai g a setja hann fram anddyri "skammarkrkinn".. En ekkert virkar...

g er eiginlega ralaus, v allra sst vil g a hundurinn komist upp me essa hegun en g vil ekki urfa a stoppa etta me einhverju ofsa valdi.. Ert me einhver g r:S?

Hann er lka greinilega alveg hrddur egar g skamma hann, v hann pissai 2x inni vi a a vera sendur skammarkrkinn innan vi klukkutma(sem er ekki elilegt fyrir hann) ... svo a g finn a etta er ekki rtta leiin.. Vil bara alls ekki a hann vai yfir mig...

me fyrirfram kk,

Ingunn

Ingunn (IP-tala skr) 10.9.2009 kl. 21:49

7 Smmynd: Heirn Klara Johansen

Sl Halla

a er ofsalega erfitt a fa a toga ekki flexi taumi ar sem eir f a toga til a komast lengra.

En a er bara a vera hr og hafa a virkilega ekki boi a vera me sing bandinu, bara stoppa og ea bakka og verlauna rlegheitinn me v a halda fram.
a tti ekki a urfa a hafa or til a halda fram a mnu mati. Bara um lei og bandi slaknar halda fram.

g er lika me hvolp sem veur flk egar vi mtumst og ef hn fer framfyrir mig og nstum fellur mig ki g a til a a veri svona half gilegt fyrir hana a kipast svona bandinu, og er einmit a athuga hvort a s a virka.
Held samt a etta er a mestu hvolpa stlar sem fara af eim egar eir f aldrei a heilsa essu flki sem fer framhj.

Svo skulum bara athuga hva gerist.

Kveja
Heirn

Heirn Klara Johansen, 10.9.2009 kl. 22:29

8 Smmynd: Heirn Klara Johansen

Sl Ingunn

Veistu a g held a etta er bara pjra leikur honum. Hann er a reyna f ig leik. Svo nst egar hann er a essu.. taktu sm dt.. svona til a tosa og faru a leika.

Lttu mig svo vita ef etta var ekki mli... skoum vi anna.

Kveja
Heirn

Heirn Klara Johansen, 10.9.2009 kl. 22:32

9 identicon

Sl Heirn!

Krar akkir fyrir essar rleggingar. tla a gera eins og lsir me bandi, og egar vi mtum flki mun g prufa a sem ert a reyna me na skottu

Besta kv,

Halla.

Halla (IP-tala skr) 11.9.2009 kl. 09:17

10 identicon

Miki er g ng a hitta etta plog hr. g er me nu vikna hvolp en fkk hana 7 vikna, v eigandi murinnar var alveg bin v a vera me hvolpana svo hn lt hvolpana fr sr fyrr. En g s a fleirri eru smu vandrum og g me glefsi,urri. g var a leita af upplisngum um essa hegun og lenti essu bloggi.v g er ekki stt vi essa hegun heldur. Hn ltur meira a segja svona hn s bin a hlaupa t gari. Vi ll reynum a hunsa hana og lta hana f nagbeini og hn er bara ofvirk.

Bestu kvejur

Hanna Kata

Jhanna Katrn Bender (IP-tala skr) 20.11.2009 kl. 12:21

11 Smmynd: Heirn Klara Johansen

Gaman a heyra fr r Hanna.

a er algjr sorg a heyra af hvolpum sem fara fr mur sinni fyrir 8 vikna aldur. essi vika sem hn misti af skiptir heil miklu mli.

Ef nr henni ekki gri fljtlega geturu ha mig og panta mig heimskn. getum vi s betur hva hgt er a gera, bara endilega ekki ba of lengi, a er alltaf auveldara a koma veg fyrir hegun en a urfa a laga.

kv. Heirn

Heirn Klara Johansen, 20.11.2009 kl. 20:25

12 identicon

Sl Heirn

Hn Aena mn hlir mr meira n en hn geri en er enn ovirk og etta glefs henni vi ftin okkar og a gegna ekki egar maur segir nei og sonur minn sem er 13ra er ekki alveg ngur me hana v hn heldur fram sagt s nei vi hana. Vinkona mn kom me mur hennar heimskn v g tlai a lta vinkonu mna sj hvernig hn ltur en var Aena bara me mmmi sinni og egar mir hennar var orin lei henni s g a hn urrai hana ea hunsai hana. En hn var aldrei dugleg me hvolpana sna egar eir voru hj henni. g hef prufa a lta hana bri sitt og lt hana vla ar sm stund og egar hn er orin stillt opna g og eftir a er hn mjg g. En g veit a etta er ekki g hegun og g vona a g geti lti hana Aenu htta essu. g b n rtt fyrir utan selfoss og er me strann og gan gar, svo hn getur haft a notalegt og hlupi ti gari. En g hef veri a lesa mig um hvolpa og einni bk var sagt a maur yri a finna hvor tegundinni er hn lk og get g fundi t skapger essara tkar. v hn Aena mn er blendingur svona bland poka en ofboslega falleg en mjg akresive.

Hva kostar a f ig heimskn ?

kra Heirn.

Bestu kvejur Hanna Kata

Jhanna katrn Bender (IP-tala skr) 25.11.2009 kl. 21:23

13 Smmynd: Heirn Klara Johansen

Sl Hanna Kata.

etta hljmar athyglisvert.

Sendu mr pst heidrunk (hj) talnet.is

Heirn Klara Johansen, 26.11.2009 kl. 13:57

14 identicon

H h

mli er a a vi vorum a kaupa okkur hvolp af rktanda,hn er 5 mnaa og g hef bara alveg ferlegar hyggjur,hn er engan vegin hsvn hn pissar og kkar inni og gegnir ekki nafni,hleipur fr manni egar maur tlar a reina a tala vi hana ea reina a nlgast hana,hn er hreinrktu malteser tk og g keypti hana af kennel(rktanda)Hn vill helst sofa allan slarhringinn.er etta elilegt?hn snir yfirhfu enga glei ea kti.

Unnur Jnsdttir (IP-tala skr) 27.4.2010 kl. 22:12

15 Smmynd: Heirn Klara Johansen

Sl Unnur.

J, a getur veri margar stur fyrir v a hn s svona passiv og virast ekki vilja gera neitt. g yrfti eginlega bara a sj hana til a geta meti hver stan s.

getur haft samband vi mig psti. nala7979@hotmail.com

kv. Heirn

Heirn Klara Johansen, 28.4.2010 kl. 11:24

Bta vi athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband