Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2007

egar hundar hittast....

a er mjg mikilvgt a hvolpar oglka fullornir hundar fi a hitta ara hunda, og marga hunda, fi a heilsa, efa og leika sr saman.
g tk eftir v eftir a g flutti heim fr Noregi aslendingar eru ekkertallt ofduglegir a leyfa snum hundum a hitta reglulega ara hunda.
Hef g lka heyrt sem stu a hundurinn fi ekki a hitta ara hunda s t.d."hann lendir bara slagsmlum", "hann geltir bara alla", "svo hrdd um a einhver komi og bti sta litla voffann minn".

a er rtt, a eru rosalega margir hundar hr landi sem kunna ekki a vera hundar.

egar hvolpur fist, kann hann ekki etta "hundatunguml". Hann arf a lra a fr rum hundum.

Alveg eins og vi, vi urfum a lra a tala fr rum.

Mest af essu fr hann fr mmmu sinni,hn er alveg svakalega upptekin essa tvo mnui sem eir f a vera hj henni vi a sia til og kenna eim hvernig eir eiga a haga sr.
egar vi tkum vi hvolpinum hann enn margt lrt.Hann er t.d. ekki binn a lra a heilsa kurteislega upp ara hunda og hann er ekki bin a lra a tj sig svo kunnugir hundar fatti a hann s gur hundur.

etta er ekkert ml a kenna eim. Eina sem i urfi a gera er a fara me hann stai ar sem eru margir hundar, t.d. hundasvi, sleppa honum lausum og leyfa honum a leika vi hina hundana.
Ef gerir etta reglulega fr v hann er ungur hvolpur fru hund sem mun ekki lenda slagsmlum upp r urru.

a sem hundar gera til a lta hinn hundinn vita sem er leiinni a hann s ekki "httulegur" er rennt. etta sji i vel, svona 10-20 metra fr hvor rum egar hundarnir sj hvorn annan, ur en eir hittast, tala eir saman og tkka stunni hvor rum. a er etta sem hvolpar vera a lra af rum hundum.

 • Lta undan. Sumir lta til hgri ea vinstri, en sumir bara lta aeins undan, svona til hliar me augun.
 • efa af jrinni. Allt einu byrja eir a efa kringum sig, lta aftur hundinn og efa svo aftur.
 • Leggjast niur. g hef srstaklega teki eftir essu hj smalahundum.

Flestir hundar gera fyrstu tvo punkta saman svo etta er auvelt a sj.

Hvolpurinn inn mun alveg potttt taka eftir essu.

San heilsast eir.Flestir hundar faralka sviga kringum hvor annan ur en eir snertast me trnunum, a erlka kurteisi a gera a.

Hvolpurinn er smeykur fyrst en eftir sm stund byrja eir a leika saman. Hvolpurinn man etta nst egar hann hittir hund og egar nsti hundur gerir ettalka fer hann a tengja etta vi a etta s gur hundur og byrjar essu sjlfur.

Vi getumlka s ga hunda fr slmum ennan htt. Ef srt a hundurinn sem er leiinni til ykkar gerir etta ofangreinda eru strar lkur a allt muni ganga vel.

Ef a kemur hundur hlaupandi a ykkur og starir allan tmann hvolpinn og gerir ekkert af essu fyrir ofan, j er spurning hvort reynir a passa hvolpinn inn aeins.
En a eru margir fullornir hundar sem stara svona sem ekki endilega tla a ta hvolpinn inn.

eir hundar kunna ekki alveg a hega sr, hefur veri klikka eitthva a lra a sem hvolpur. Oft eru etta eldri karlkyns hundar sem "eiga" hundasvi og vilja sna hver rur.

Eitt sem er gott a vita er a hvolpar eru alltaf "safe". Hvolpar eru me svona freepass. Fullornir hundar vita alveg hver er hvolpur og hver ekki. Og essir stru stjrnsmu hundar lta yfirleitt hvolpa frii.
Ef einhver fullorinn hundur rst annan hund, hva hvolp, er eitthva a kollinum honum og/ea heima hj honum.

Hundar sem eru barir heima, taka a t minnimttar hundum seinna, alveg eins og brn sem eiga erfitt heima eiga a til a leggja ara einelti sklanum.

Svo lokin vil g bara segja a hundatungumli er alveg eins og okkar, ekki talmli en hvernig vi ltum ara vita a vi erum ekki httuleg.

egar g mti r gangstttinni ltum vi bi undan til a "gna" ekki me v a stara augum. Ef g myndi stara augun r myndir vera hrdd/ur.

Vi tkum sm sveig egar vi mtumst. a er bara kurteisi a gefa hvortru sm space.

etta gera hundarlka sinn htt.

Gjarnan kommenta hva ykkur finnstErrm

Errm


Spurning fr lesanda um a ekki hla vi innkall.

etta me a gefa neikvri hegun enga athygli...a virkar ekki alveg eitt vandaml sem g er me sambandi vi hundinn minn..g b litlu orpi og hleypi alltaf hundinum lausum ti gar, einum (engin giring) Fyrri hundurin okkar var bara garinum og fr ekkert og kom svo bara inn egar hann var binn a gera sitt. a gerir essi lka nema ef hann sr e- spennandi. Hann sr kannski manneskju langt burtu og geltir. kem g hurina og kalla hann kvei. Hann heyrir alveg mr en bara KVEUR a hunsa a og ykjast ekki heyra. Ltur oft mig og sr mig kalla en hleypur samt a sta tt a manneskjunni til a heilsa henni. Alveg olandi a hann geti stundum ekki hltt mr egar g kalla, gerir a kannski 80% tilvika en svo finnst honum stundum eitthva svo spennandi a hann nennir ekki a hla mr. Er bin a prfa sumt en ekkert virist virka..veit ekki alveg hva g a gera....

J gleymdi a spyrja, hvernig a hunsa neikva athygli a leysa etta vandaml? g get ekki bara hunsa a a hann hlaupi geltandi a einhverji manneskju (ekki a a s einhver htta af honum, hann fer bara a sleikja kunnugu manneskjuna)...og me v a hlaupa eftir honum og kalla hann er g a gefa honum athygli..... Elsa.

Sl Elsa.

a er ekkt vandarml a hundar vilji ekki koma egar kalla er . Og hefur rtt fyrir r, a er ekki hgt af inni hlfu a bara hunsa etta og veita ekki athygli til ess a hann htti essu. rauninni er a persnan sem hann vildi heilsa upp sem verur a hunsa hann v a f klapp fr essum aila eru verlaunin og a er erfitt fyrir kunnugt flk a vita etta.

Frum fyrst yfir af hverju hann vill ekki hla r essum astum. Hann er einn ti gari, sr etthva spennandi og vill anga, vilt a ekki og kallar.
Hva hugsar hundurinn ? J kannski hugsar hann eitthva svona: "ok hn mamma kallar, en af reynslu veit g a fer g bara inn og a er leiinlegt. En etta arna er svolti spennandi og best a fara anga aeins fyrst."

Hundar gera bara a sem borgar sig fyrir !

eir muna allt. Fyrstu skiptin sem kallair hann inn sem hvolp kom hann hlaupandi alveg hundrai svaka spenntur um hva var gangi. Hann man vel nna a egar hann kom urfti hann bara a fara taum ea fara inn og ekkert spennandi gerist.
Hann lri a a borgar sig ekki a koma til n, ekki alveg strax allavega.

a sem vi getum gert er a a fa innkall rosalega vel. Svo vel a a fer inn undimevitundina og hann kemur eins og skot egar kalla er.

a fyrsta sem arf a gera er a hafa eitt or yfir innkalli. Og a EKKI A VERA KOMDU. a er a v a komdu er eitthva sem allir segja vi hann og ar me httir hann a nenna a hlusta. Finni eitthva or, td. " HINGA" og a er or sem bara i noti (a heldur ekki a nota nafni hans vi innkall).

byrjun noti bara "hinga" egar i viti a hann muni koma, ef ert ekki viss hvort hann muni koma ea ekki, geru eitthva anna til a f hann til n. td a hlaupa allt i einu hina ttina. Hundar eru flokkdr og vilja fylgja snum flokki og ef hann kemur ekki getur veri a honum finnist i tv ekki vera flokkur.

Til a kenna ori "hinga" geturu byrja v a hafa FULLT af nammi, td pylsum og segja htt og skrt "hinga" og troa strax pylsum upp hann.Geru etta nokkrum sinnum og er hann fljtur a fatta a ori "hinga" ert me eitthva rosalega spennandi boi og mun veita r alla sna athygli.
Svo eftir einhvern tma egar hann er nokkra metra burtu og ekki upptekinn vi eitthva anna (skulum ekki gera etta erfitt byrjun) segir "hinga" og ert tilbin me nammi og hrs handa honum.

Athugau a egar segir "hinga" verur a vera tilbin me verlaun.

Markmii me essari fingu er a f hundinn til a sna vi og hlaupa til baka tiln um lei og kallar. ekki a skipta neinu mli a hverju hann var a hlaupa byrjun, hann alltaf a hlaupa til n egar hann heyrir etta or. Svo a til ess a hann vilji etta verum vi a verlauna hvert einasta skipti, annars httir hann a nenna, borgar sig ekki hugsar hann.

egar hann er hvolpur eru essar fingar bara leikur. a er ekki tlast til a hvolpar sni vi og komi til okkar. Vi getum ekki fari a krefast ess fyrr en hundurinn er a vera 2 ra. Svo anga til er bara a leikfa essa fingu.
Passau vel a tapa ekki. Sem sagt ef ert ekki viss, geru eitthva anna til a f athygli hans fyrst og kannski prufa a kalla "hinga" v ef kallar og hann kemur ekki ertu a strax a skemma fyrir r ori.

Aldrei a segja ori meira en einu sinni.

Geri essar fingar nokkrum sinnum dag bi ti og inni. Hafi alltaf nammi poka jakkanum me ykkur t og verlauni ga hegun. Alltaf egar hundurinn kemur til ykkar gefa honum sm.

Og ath. ekki vera ti gari a gera essa fingu.. hundar eru lngu bnir a efa alla bletti garinum og ekkert meira spennandi ar.. svo auvita vera eir hlnir og vilja koma egar ert a fa ar.Fari t a labba og taki fingar inn milli.

Notau lka a a hundar eru flokkdr. Ef hann er t.d. 20 metra fyrir framan ig.... snu allt einu vi og labbau tilbaka... ekki lta hann ra ferinni me a vera alltaf fyrstur. ert flokkstjrinn og hann a fylgja r.

Taktu lka allt einu sprett og hlauptu hina ttina. essar fingar gera a a verkum a hann fer a fylgjast betur me r. Aldrei ba eftir hundinum egar hann er a efa einhverstaar, bara halda fram, a er hans vinna a tna r ekki.

Ef hann hleypur fr r, og ef a er mgulega hgt faru i hina ttina. Alls ekki hlaupa eftir honum. rur hann hugsar hann.
Faru hina ttina og feldu ig kannski bak vi eitthva og bddu. Ef br svi ar sem mikil umfer er ea esshttar httur er betra a finna httuminni sta til a fa etta.
Bddu anga til sr hann koma hlaupandi og leita a r. Hann hleypur sennilega stainn ar sem hann fr fr r og leitar aan... og lttu hann leita sm (fnt a fela ig sta ar sem sr hann en hann ekki ig), leyfu honum a f sm panik og fatta a hann s bin a tna r... en eftir sm stund.. hlfa til eina mntu, birtist allt einu. Hann ekki a sj a hafir fali ig heldur sr hann ig bara allt einu og mun hann koma hlaupandi til n.
er mikilvgt a hrsa EKKI. Ekki segja neitt, a er bara partur af hans lfi a fylgjast me r.

Eftir nokkur svona atvik mun hann alveg htta a hlaupa fr r.

Ef etta virkar ekki er anna a hj ykkur. a getur veri a hann fi bara ekki nga trs yfir daginn og tjllist egar hann er loksins laus ti. Einnig getur veri a honum finnist i ekki alveg vera flokkur og ef svo er skrifau mr og vi getum rtt hva hgt er a gera til a breyta v. a getur veri svo margt.

Svo fer etta lika eftir persnuleika hundanna eins og g sagi fr egar velja tti hvolp. Sterkir persnuleikar ora a vera lengur fr snum flokki egar veikari persnuleikar ora varla a labba tvo metra fr r.

En notist vi etta... ef hundurinn fer til vinstri fari til hgri. Ef hann hverfur fr ykkur lti i ykkur lka hverfa. i ri ferinni.

Alltaf verlauna innkall. Noti sparior fyrir innkall og noti komdu egar a er ekki mikilvgt hvort hann komi ea ekki.

Svo Elsa, egar ert bin a fa etta sm tma geturu prufa etta lka garinum. EN... hann mun fljtt f lei essu ef hann arf alltaf a fara inn.
Segjum sem svo a hann s ti klukkutima. essum klukkutima ertu kannski bin a kalla hann sj sinnum og gefa nammi og hrsa og leyfa honum svo a halda fram me sitt. En ttunda skipti arf hann a fara inn. annig veit hann aldrei hva gerist... og sennilega er eitthva jkvtt sem gerist. etta viljum vi a hann hugsi.

Anna ml er a hundum finnst ekkert ofsalega gaman a vera einum ti gari. byrja eir fljtt sium til a stytta sr stundir, svo sem a gelta vegfarendur ea bla.
Faru meira me hann t gngutr og leyfu honum a hlaupa um lausum ef a er mgulega hgt.

Taktu hlnifingar, a er lka mikilvgt fyrir hundinn v arf hann a "vinna" og verur reyttur eftir , verur lka sttari vi lfi og nennir ekki a finna einhverja sii a dunda sr vi.
A rekja sl er lka g heilafing fyrir alla hunda og tla g seinna a fara yfir hvernig a er gert.

Vonandi svarai etta v sem varst a pla, ef ekki komdu me komment og g skal bta vi:)

kv.


Hrs!!!!!!

Hrs er eitthva sem ekki allir fatta hversu mikilvgt er til a geta tj sig svo hundurinn skilji.

a er rennt sem hundurinn vill hr lfinu:

 1. Athygli
 2. Hrs og klapp
 3. Nammi

Bara a a f athygli er flestum tilfellum ng til a vilja gera "a" aftur. Og meina g slma og ga hluti.

Td. Hundurinn geltir allt einu inni. talar til hans og nldrar eitthva um a egja. Athygli!! Best a gera etta aftur seinna.
T.d. Hundurinn sest niur og dillar skottinu og horfir ig. r finnst hann ofsa stur svona og byrjar a tala vi hann. Athygli!! Best a reyna etta aftur sienna.

Vi getum vali hva vi viljum a hundurinn reyni aftur. Ef hann gerir eitthva til a prfa hva hann fr t r v og ef a er eitthva slmt, megum vi ekki nota etta rennt. Ef a er eitthva gott er fnt a nota 1 ea 2 ea alla 3 hlutina sem verlaun.

A ta undir jkvni og "ekki taka eftir" neikvninni egar hann er hvolpur er eitthva sem er rlsniugt v hvolpar gera ekkert allan daginn en a athuga hina og essa hluti, prfa hva hann fr t r a gera hitt og etta.

egar hann gerir eitthva alveg NEINEI er ori NEI nota. En passi a veita honum ekki athygli strax eftir. Geri eins og g tskri fyrra bloggi og fari strax a gera eitthva anna, sem sagt hunsa hvolpinn. Ekki lta hann sj a srt a horfa hann svo hann telji sig ekki f athygli.

a ir ekkert a standa og segja "nei elsku Snati minn ekki gera etta, nei a er banna krtti mitt" og svo klappa honum. ertu a verlauna slma hegun.

En ok. Hrs er mikilvgt. A hafa eitt or td.DUGLEG/UR og nota bara a og ekkert anna. Ofsalegaertudugelgursnatiminn virkar ekki eins vel. Eitt stutt or sem alltaf er sagt eins. byrjun er gott a gefa nammi og segja ori svo hann byrji a tengja a vi eitthva jkvtt. Seinna meir arftu ekki alltaf a gefa nammi me, bara stku sinnum, frekar bara egar ert a gera hlnifingar.

Finni ykkar htt a hrsa hundinum og geri alltaf eins, lrir hann fljtt ori og skilur ykkur betur.

Ef hrsi hj ykkur er fullkomi og NEI-i er fullkomi eru i komin me besta hund i heimi!

a arf rauninni ekkert meira til a gera hann a gum heimilishundi svo eftir etta er bara spurning um hva vilt a hann kunni hlnifingum og ess httar knstum sem skemmtilegar eru til a stytta sr stundir.

Endilega gefi mr sm komment um hva ykkur finnst og komi me spurningar...


Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 3
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 26
 • Fr upphafi: 62693

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 24
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband