Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

A rekja sl

a er mjg mikilvgt a lta hunda f nga hreyfingu hverjum degi. En svo er lka mikilvgt a gefa eim eitthva a hugsa um, fa heilann lika.

i geti lka bara mynda ykkur ef ykkar lf vri bara a f a fara t a labba nokkrum sinnum dag og ekkert anna. Ykkur myndi fara a leiast mjg fljtt og byrja a ganga veggina heima.

Og etta gera hundarnir lka, eir fara sjlfir a finna eitthva a gera og ef eir f a ra alveg sjlfir er a oft eitthva sem er ekki sniugt a eir geri, t.d. naga borft, bora fjarstringuna og svo framvegis.

Ef maur fir heilann aeins er hundurinn reyttur egar er hvldartmi og sefur bara. Nennir ekkert a gera af sr.

Svo hva er hgt a gera til a fa ?

a er t.d. a rekja sl. Hundar eru me nef sem eim finnst ofsalega gaman a efa gegnum og leita a hlutum gegnum lykt. etta notum vi sem heilafingu. eir urfa a einbeita sr rosalega egar eir eru a efa upp sl svo eir vera mjg hamingjusamlega reyttir restina af deginum og jafnvel daginn eftir lka ef eir voru a lengi.

g mli me v a fara nmskei essu til a lra meira, v a er erfitt fyrir mig a tskra hvernig fingarnar eru.

En eina grunnfingu get g reynt a tskra:

A lta hundinn efa upp ftsporin n.

Velji sta sem ekki er mikil umgangur t.d. grasblett sem ekki bi er a labba miki sustu dagana. Kannski er bara best a fara t ma ea finna tn einhversstaar.
Bindi hundinn vi eitthva.
Taki fram pylsu sem i hafi skori litla bita heima og sett poka.
Finni reit sem i sjlf munu finna aftur, ar slin a byrja.
Krafsi vel ar me sknum, til a virkilega koma lyktinni ykkar grasi. Setji svo nokkra pylsubita spori.
Labbi barnaskref beina lnu og setji einn pylsubita hvert skref.
byrjun er ng a hafa slina svona 10, 20 metra lengd og alveg beina.
egar i eru komin mengu langa sl, geri i endareit. ar krafsi i lka jrina vel og setji hrgu af pylsubitum skrefi.
Svo hoppi i eins langt og i geti beint fram fr endareit, annig a hundurinn ekki a finna slina fram.
Labbi svo beint fram 5 - 10 metra og fari svo til hgri ea vinstri til baka til hundsins. Passi a vera langt fr slinni til baka annig a i taki stran sveig til a rugla ekki hundinn.

Svo er bara a n hundinn, sna honum byrjunarreitinn og benda pylsurnar. egar hann er bin me r g hvort hann hefur ekki komist slina og labbar fram, ef ekki sni nsta og g hvort hann nr essu og svo framvegis.
Reglan er a ef hundurinn labbar framhj einum pylsubita slinni m hann ekki fara til baka og n hana, hann alltaf a labba fram. Og i eigi alltaf a vera fyrir aftan. Best er a hafa hann bandi essum fingum.
En passi a segja ekki NEI, bara benda honum nstu pylsu stainn ea f hann fram.
Svo egar hann er komin lokareitinn er HRS DAUANS og klapp og fullkomin hamingja og etta var svo gaman og j virkilega sna honum a i su ng me hann. Fara kannski strax a leika vi hann egar hann er binn me pylsurnar.

Sumar hundategundir eru betri essu en arar, t.d. Border Collie, Labrador og Schffer eru duglegir a reka sl. Og svo er kannski Jack Russel og Tjinn lengur a fatta. En allir hundar hafa etta nttrulega sr og endilega prfi
i munu eftir nokkur skipti taka eftir hva honum finnst etta geveikt gaman.

T.d. fi g etta me Labrador tk sem vill bara ta allt sem hn sr.. og henni fannst etta svo gaman a eftir fyrsta skipti gleymdi hn llum pylsunum og aut fram.

g vil benda a essari fingu m hundurinn toga bandi. i eigi bara a fylgja, ef i eru me stran hund sem finnst etta mjg gaman og byrjar fljtt a hlaupa er sniugt a kaupa langa lnu svona 15 - 20 metra og hanska.... og bara hlaupa svo eftir.

egar hundurinn fer lttilega me beina lnu m fara a gera sm sveig slina, en forist a taka 90 gru beygju v a er erfitt fyrir hundinn svona byrjun. Og ef etta er of erfitt byrjum gefst hann upp og getur fengi llegt sjlfstraust essu. Og a viljum vi sko ekki.

Eftir nokkrar fingar egar hundurinn er farin a fatta a hann a efa, byrji i a setja pylsu kannski anna hvert spor og svo a fara taka strri spor eins og maur labbar venjulega.
Svo finni i bara hva hann er gur essu, ef hann er virkilega a fla a a rekja sl mun hann lti pla pylsunum.

Svo er lika hgt a nota upphalds leikfangi.. ba til sl af v.

a er margt hgt og ess vegna fnt a fara nmskei til a lra meira um svona fingar.

Svo allir t a reyna etta og komi svo inn og kommenti um hvernig etta gekk og komi me spurningar ef a er eitthva.


Mikilvgt a klippa klr og bursta tennur reglulega.

Ef hefur ekki efni a fara til dralknis og lta svfa ea ra hundinn til a klippa klrnar reglulega er eitt sem verur a gera fr v hann er ltill hvolpur.

a arf ekki a klippa klrnar hvolpum... ekki fyrr en svona 6 til 8 mnaa gmlum. En erof seint a venja vi.

Hundar eru asnalega miki hrddir um lappirnar snar. Til ess amega klippa klrnar framtinni veruru a byrja v egar hann er ltill.
Svo fu r hundaklippur "strax dag" ( hehe ala vrutorgs gaurinn olandi).

Byrjau svo a "klippa klr" a er ekkert a klippa en taki sm af og svona ykist klippa egar i eru a kra. arf ekkert a taka allar einu en bara sm einu. venst hvolpurinn a i su a atast loppunum og verur ekkert a stressa sig yfir essu.

Svo er mjg gott a gera etta oft minnka r smm saman, sko "bleika" svi sem ekki hgt er a klippa .Ef nglin er hvt sst vel etta bleika svi og ALLS EKKI KLIPPA A. Ef gerir a er a mjg vont og mun hvolpurinn aldrei treysta r aftur me neglurnar, svo faru varlega.c_documents_and_settings_heidrun_k_johansen_my_documents_my_pictures_hundamyndir_nailcutting
etta bleika svi dregur sig til baka eftir v sem klippir oftar. En ef klippir sjaldan vex a til a vera lengra og lengra svo a verur ekkert hgt a klippa... en samt klrnar ofsalega langar.

Klrnar fara ekki vel me parketi svo a er mjg gott a hafa bara klippurnar sfaborinu og klippa eina ea tvr negluregar veri er a kra

Meira um hvernig a klippa klr finnur hr

g var einu sinni me hvolp og geri etta ekki. g hafi ekki efni klippum...(a var afskunina mn).
Svo egar hvolpurinn var orinn 8 mnaa urfti g a fara a klippa, fkk mr klippur og allt og fr a reyna. En a gekk ekki mjg vel, henni fannst mjg asnalegt a hafa mig fiktandi lppunum sem g hafi aldrei gert ur og dr r alltaf til sn. Svo g fr a mta henni me nammi og gat klippt sm. En svo klippti g aeins a bleika ea eitthva svo hn vldi sm og kippti til sn lppinni. Eftir a mtti g aldrei klippa. etta var ori svaka vandaml.
Hefi g bara gert etta fr byrjun hefi etta veri ekkert ml.

Fikta lppunum og klnum egar er veri a kra.. getur nudda r svo hvolpinum finnist etta bara gott, kemur eitthva jkvtt r essu.
etta gildir lka um eyrun og munninn. Veri oft a fikta eyrunum og munninum svo hann venjist essu lka. Dralkninum mun lka vel vi a.

Ef tlar a sna hundinn er venjan a dmarinn kki tennurnar, hundurinn a leyfa kunnugum a koma vi r.c_documents_and_settings_heidrun_k_johansen_my_documents_my_pictures_hundamyndir_cleandogteeth_1l

Bursta tennurnar? J j... nna er a komi ljs a maur a bursta tennurnar og er sagt svona 3 - 4 sinnum viku. virkar fnt svona barnatannbursti og til er hundatannkrem drabum en a er ekki nausynlegt, a er ekki sanna a hundatannkrem hafi jkv hrif en a er ekki bi a afsanna a heldur, svo fylgist bara me hva eir segja um etta ml i framtinni. A bursta er mikilvgt en a m ekki nota okkar tannkrem v hundarnir gleypa tannkremi og a er ekki hollt fyrir .

i sem eru me ketti eigilka a bursta eim tennurnar reglulega.

Meira um a bursta tennur finnur hr


A setja reglur.

a er mikilvgt a setja reglur strax egar hvolpur kemur hs. Allir fjlskyldumelimir vera a setjast niur saman og ra hva m og hva m ekki. Svo vera ALLIR a fylgja v.

etta me a "leyfa honum n a vera aeins hvolpur" Er bara BULL OG VITLEYSA!!!!

a sem hvolpurinn m fyrstu mnuina vill hann og mun gera restina af lfinu. Svo hugsi ykkur tvisvar um ef i leyfi honum a koma upp sfa, m hann alka egar hann er orin 30 kg og hundsktugur og hva egar hann fer r hrum tvisvar ri rman mnu senn.

Svo er margt anna sem hgt er a setja reglur um og a vi daglega hlni og f til a ra sig niur sumum rtnum.

T.d. a fara t. a er rosalega g venja a lta hundinn setjast ur en dyrnar eru opnaar og segja svo gjru svo vel og labba t. Ef etta er alltaf gert lrir hann fljtt a ba eftir essu ori ur en hann stormar t.egar hann prfar a hlaupa t n ess a a s boi, reyni n skotti honum og henda honum aftur inn. Ef hann ni a fara t, bara labba a honum ti og fara me hann inn, loka dyrunum, segja honum a setjast, opna og ba ..... ba.... ba.. og svo "gjrsvovel" og i labbi saman t lfi. a ir sem sagt ekki a skamma hann ef hann ni a fara t. Aldrei skamma nema augnablikinu sem hann gerir a sem m ekki, annars veit hann ekki af hverju varst a skamma. Hann getur hafa veri a efa arna ti og kemur stormandi og hundskammar hann... hann skilur ekkert af hverju hann mtti ekki efa.

Sama vi bla. ALDREI a leyfa hundi a hlaupa t sjlfum. ea er lftrygging hundsins og annarra a hann bi ar til gefur merki um a hann megi hoppa niur.Gjrsvovel er fnt a nota hr lka.

g skrifa GJRSVOVEL v a er annig sem hundarnir heyra etta. Alltaf segja eins og hafa etta stutt og lagott.

egar i eru a bora kvldmat saman er gur siur a hundurinn betli ekki. Stt egar hann er hvolpur, en eftir 2 r er etta ekki stt lengur heldur bara pirrandi.
v vera allir a vera sammla um a gefa hundinum aldrei neitt anna en hundamat (og gott urrfur fr drab. Eukanuba, Hills og Royal Canin er gott fur. Eukanuba best a mnu mati). egar i sitji og bori er fnt a reka hundinn burtu. Segja honum a fara a leggja sig ea bara fara og ta honum burtu ef hann situr arna og er a horfa ykkur. Ef hann aldrei fr neitt betlar hann ekki. Ef hann hefur fengi stundum mun hann alltaf reyna.

Ef i eigi a til a bora vi sjnvarpi og hafa mat sfaborinu erlka gur siur a leyfa hundinum ekki a koma me trni yfir bori og ekki setja hausinn bori. Og passi matinn borinu og segi nei um lei og hann er a hugsa um hvort hann eigi a reyna a f sr bita.

a m alveg loka af hluta af hsinu fyrir hundinum. T.d. banna honum a fara inn i viss herbergi. Bara segja nei vi dyrnar ef hann tlar inn. a er mjg gilegt upp framtina a gera og rif a hafa ekki hundahr t um alla b.

Rmi tti a vera alveg bannaur staur, ef ert me ltinn hund er a kannski ekkert slmt. En hugsi bara til framtar egar hann er ltill er stt a sofa me hann hj sr, en hann stkkar. Hundar lifa lengi og eir fara r hrum g skal segja ykkur svona algjrum trnai a stunda kynlf rmi sem hundur sefur venjulega og er hrlosi svo a s nbi a skipta rminu er ekki nice..
Svo eru hundar mjg miki a pla status flokknum snum og fi hann a sofa upp hj pabba ea mmmu ea bi heldur hann a hann s htt settur fjlskyldunni og ef brnin sofa ru herbergigetur hann tali sig hrri en au og a getur veri httulegt ef honum dettur einhverntma hug a fara a sia au til.

G lei til a segja honum hvar hann er staddur, sem sagt lgstur, er a egar "hsbndinn" kemur heim r vinnu hann a heilsa upp konuna og brnin fyrst... og sast hundinn. Aldrei hundinn fyrst.

Gur siur erlka a leyfa hundinum ALDREI a hoppa upp mann, ea hva kunnuga, venja hann a setjast og klappa honum svo. Segja honum a setjast egar kunnugir vilja heilsa upp hann og lta flk ba me klappi ar til hann er sestur og rlegur.

En setji ykkar reglur, a er fnt a hafa reglur, hundurinn skilur meira hva m og m ekki og verur sttur. Ef hann hefur strax reglur a lifa eftir verur hann ekki eins stur karakter.

a sem a gera ef hann brtur settar reglur er a segja nei um lei og hann er a gera ranga hlutinn. Og ef hann httir ekki strax fara til hans og t.d. ta honum af sfanum ef hann lagist upp ea fra hann fr atvikinu.
Ef i segi NEI vi hundinn verur hann a hla og ef hann httir ekki strax a leirtta hann.
Endurtek a a ir ekkert a skamma eftir .

a er fjrfesting fyrstu mnuina ea fyrsta ri a fylgjast vel me honum og ala hann vel. Annars verur fljtur a setja t auglsingu "hundur gefins" vi 8 mnaa aldurinn egar gelgjan tekur vi.

Cool


Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband