Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2007

Hvernig f hvolpinn til a toga ekki

Mig langar a ra hvernig hundar hugsa aeins betur.

g var a keyra hr um daginn og s g mann labba me ca 4 mnaa gamlan Golden Retreiver hvolp. Hvolpurinn er t um allt og efar og horfir og togar bandi til hgri og vinstri og fellir nstum manninn tmabili vi a hlaupa beint fyrir framan hann.
Maurinn gerir a klassska. Kippir bandi von um a hundurinn fatti a labba rlega.
En auvita fattar hundurinn a ekkert.
Svo halda eir fram a rlta og hvolpurinn fullu me a kanna heiminn. En er komi ng hj manninum og hann stoppar og beigir sig niur. Bendir me vsifingri a hvolpinum, og g get bara mynda mr hva hann sagi. "etta er sasti sjns.. hagau r n!"

Hvolpurinn horfir bara yfir gtuna eitthva spennandi.

Haldi i a maurinn hafi kennt hundinum eitthva me essu? Nei, alveg rtt. etta virkar ekki. Hundar tala ekki mannaml.

ess vegna verum vi a tala hundaml.

Og hvernig kenna hundar hvor rum? eir kenna me v a gera. Ef hvolpurinn er me lti ltur mamman hann vita htt sem hann skilur.
etta urfum vi lka a gera.

En g vil n ekki a i fari a urra hundinn ea vara hann vi me a bta hann.

a er hgt a kenna eim svo eir skilji gan htt, n ess a nota vald ea hr or. J, og vsifingurinn.

Vi notum a sem eir vilja ekki sem straff... Og til a finna hva a er, verum vi a horfa hvolpinn og g hva er a sem hann vill akkrat nna.
essi tilfelli langai hann a hlaupa fram.
Og til ess a f hann til a labba rlega er hgt a straffa me a lta hann urfa stoppa hvert skipti sem hann tjnast allur upp og fer hlaup.

Svo a stoppa er neikvtt fyrir hundinn.

egar hann er rlegur er fari aftur af sta. En um LEI og hann fer i aftur, er stoppa og bei anga til hann rast.
Eftir einhver skipti fattar hundurinn a um lei og hann tjllast gerist ekki neitt, svo hann fer a passa sig betur til a hann komist n eitthva fram.

etta virkar ef i geri a UM LEI og hann byrjar a toga bandi. Ekki ba 1 - 2 metra, hann erfiara me a fatta hva mli er.

Svo er lka hgt a stoppa og bakka me hundinn og um lei og hann er binn a sna vi og gefast upp vi a fara fram og labbar eftir r, er haldi fram.

hugsa eir a "ef g toga kemst g bara aftur bak" og fara eir a htta a nenna a toga.

Best er a hafa langan taum. Og alltaf leyfa honum a hafa hann allan svo hann lri hvaa svi hann hefur til rstfunnar.
a er erfitt fyrir hunda egar alltaf er veri a breyta hva hann m fara langt. Best a hafa bara eina lengd.

Endilega koma svo me spurningar Grin


Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband