Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2007

Venja hund br (spurning fr lesanda)

sl og takk fyrir ga psta :)

Mig langar til a spyrja ig hvenr r finnst vera gott a byrja a venja hvolp a vera bri egar hann er einn?

Vi erum me 3ja mnaa labrador .. og hfum veri a prufa a setja hann bri sitt, og fara t smtma. Um lei og vi lbbum t fer hann yfirleitt a gelta stanslaust.

g hef lka prufa a ykjast fara t en vera hinumegin vi vegginn og hlera, og um lei og hann byrjar a gelta sl g soldi fast hurina. etta virist virka tmabundi, en svo byrjar hann aftur eftir einhvern tma.

Erum vi a byrja of snemma, ea er einhver afer sem virkar betur?

Sigurjn Jnsson

H, mr fannst etta svo g spurning hj r og g vissi a mitt svar yri ekki stutt svo g kva a setja etta sr frslu.

a sem gerir er klassskt, og lika klassskt rangt v miur. g leyfi mr a lesa milli lnanna lika og hugsai mr a egar frst t varstu a horfa hvolpinn brinu, last t, kannski kkja einu sinni i lokin og segja honum a vera arna kyrrum.

Allt etta og sem lka skrifair gerir hundinn bara stressaan og lur honum illa.

Skal reyna tskra hvernig hundar hugsa.

Hundurinn tekur eftir llu sem vi gerum. Af v a hann getur ekki spurt okkur hva er gangi, er hann stanslaust a lesa hegunina okkar.
venjulegum degi hefur na rtnu, hundurinn er rlegur v hann ekkir etta og veit a allt er gu. Hann finnur a ert rlegur og er hann rlegur.

Svo kemur a v a tlar a kenna honum eitthva ntt. Kemur arna me br og platar hann inn a og lokar. Hundurinn fer a pla hva er gangi, og alltaf egar eitthva ntt er a gerast fer hann ekki strax a gelta og panikka, hann ltur alltaf fyrst na hegun til a vita hvernig hann a bregast vi essu.
Og a er hr sem flestir klikka, vi byrjum a hega okkur annan htt. etta er rttur hugsunarhttur fyrir mannflki a sna annig a allt s i lagi, en v miur misskilja hundar etta, aallega a v eir skilja ekki tungumli okkar.

Svo egar lokar hurinni og ert svona "nna er g a kenna hundinum" mdus, ertu a haga r ruvsi en venjulega. Hann finnur a alveg, hann ekkir etta ekki og verur stressaur.

a sem arf a gera er a venja hann br tvennu lagi.

Venja hann br
Venja hann a vera einan heima

a arf ekkert a gera etta bi einu og er fnt a hafa etta askili byrjun. Flestir vilja lka a hundurinn eigi a geta veri einn heima tt hann s ekki brinu, a hann eigi bara a leggjast niur og sofa sta ess a fara a skemma allt.

annig a:

Venja hund br:
Hafi bri opi og bara stofunni ar sem i eru hvort e er a slappa af og horfa sjnvarpi. Setji hvolpinn inn og leyfi honum a efa og kanna stainn, urfi ekkert a loka hurinni fyrst um sinn, ekki fyrsta skipti hann er arna inni. Setji gilegt teppi anga inn og eitthva upphalds leikfang og bein a naga.
egar hann er binn a kanna stainn og er farinn a labba t og inn kannski, ea bara httur a pla brinu, setji i hann inn og loki.
Og svo kemur etta mikilvga. Nna veri i a hega ykkur alveg eina og venjulega.

Loka hurinni, ekki horfa hvolpinn. Setjist bara aftur sfann og haldi fram a horfa sjnvarpi eins og hann er vanur a sj ykkur kvldin.
Nna byrjar hvolpurinn a horfa ykkur og er a sp hva er gangi, hann sr a i eru rleg og eru ekkert a pla honum. a er ryggi hj honum hann kannast vi ykkar hegun.
En fyrst um sinn er hann rugglega samt sttur vi a komast ekki t og mun kannski vla sm, ea byrja a gelta, bta bri og krafsa teppi.
Hva sem hann gerir, hunsi hann alveg. EKKI horfa hann. Ef brnin eru ung er kannski best a gera etta egar au eru farin a sofa.
a er mjg misjafnt hva hundar gera, sumir eru alveg crasy og reyna allt til a fara t. Mli er a eir eru bara a prfa a gera allt sem eim dettur hug til a n athygli ykkar.
eir hugsa nna... "Hva g a gera til a au sji mig hrna?" Og hann veit a hann fr venjulega athygli egar hann geltir ea btur eitthva ea vlir svo essvegna mun hann prufa etta lka nna.
En svo eru sumir hundar sem vla bara sm og gefast svo bara upp og ba.

egar hundurinn gefst upp og i heyri EKKERT fr honum kannski hlfa mntu, stendur eitt ykkar upp n ess a segja neitt ea horfa miki hann. Semsagt gefa honum eins litla athygli og hgt er. Standa bara upp og opna hurina og setjast aftur og halda fram a horfa sjnvarpi. Halda fram a hunsa hann.

Eftir eina mntu ea tvr, megii klappa honum eins og i vilji og eru vn.

Ef hundurinn er alveg crasy og stoppar bara ekki a gelta og panikka, veri i a ba eftir psunni hans, semsagt egar hann tekur sm psu geltinu til a n andanum, og fara a opna. Bara passa sig a standaekki upp fyrr en hann egir. tt a s bara essi eina seknda sem hann heldur kjafti verur a n henni. Og ef klikkar og hann er farinn a gelta veruru bara a ba eftir nstu psu hj honum.

g skal tskra afhverju etta er svona mikilvgt.
Hundurinn er a hugsa, hva er a sem tekst a f athygli fr eim? Og ef stendur upp v augnabliki sem hann egir, mun hann fatta eftir nokkrar svona fingar a "j hey, g arf a egja og vera rlegur til a geta komist t", En ef stendur upp og opnar egar hann er a einhverju ertu a segja honum a etta arftu a gera til a komast t. Og hann mun gera etta nst lka.

essvegna aldrei a opna hurina nema hann s rlegur og gull.

Ef hann er ofsa gur og er bara rlegur a ba alveg fr byrjun, bara mjg gott og i opni bri eftir eina mintu. Ekki hafa hana lokaa lengi byrjun.

Ef hann er ALVEG CRAZY og ngrannarnir eru farnir a kvarta og hann bara stoppar ekki eina sekndu einu sinni.. geri eitthva skrti hlj..sem hann fattar ekki a er fr ykkur.. annig a hann mun stoppa til a hlusta.. notii essa sekndu til a sleppa honum t og reyni svo aftur sama kvld.
Hann mun ekki vera eins crazy v lengur sem lur finguna v hann man eftir v a hann komst t sast.

Lykilatrii: i ofsalega rleg og hagi ykkur venjulega. Og ekki opna hurina fyrr en hann er rlegur. Ekki horfa hann ea veita honum athygli. Ekki heldur knsa og hrsa honum egar hann kemur t r brinu.

etta er eitthva sem a vera normal hans lifi og ef a er hrsa hugsar hann a etta var eitthva merkilegt og verur stressari me a nst.

Geri essa fingu tvisvar til risvar fyrsta kvldi. Venjulega bara mnta ea tvr einu brinu anga til a hann tekur psu og er gull. Ekki krefast a hann eigi a liggja til a komast t, m alveg standa, bara hann s rlegur og segi ekki neitt.

a arf semsagt ekki a fara t r herberginu fyrstu skiptin. a kemur sar og er sama prinsipp og a fara t r hsi sem g tla tskra hr fyrir nean.

egar allt gengur vel og hann virist bara rlegur brinu geti i fari a hafa hann inni v me lokaa hur yfir nttina.
En hafi bri ar sem eru allavega tveir veggir bakvi svo hann urfi ekki a vakta allar hliarnar. eir vilja sofa a sem eir hafa svona hol.. en samt yfirlit yfir a helsta binni. Bri m lka alveg vera inni herbergi hj ykkur en a er alls ekki nausynlegt og v ri i alfari.

Venja hund a vera einn heima.

Mjg miki sama prinsipp og fyrir ofan hva varar a i hegi ykkur venjulega. Hrna arf ekki a nota bri fyrst um sinn.
Veri bara a binni, veri a taka til ea eitthva og hundurinn er alltaf a elta ykkur. Svo allt i einu labbi bara t n fyrirfara og loki eftir ykkur n ess a horfa hundinn. Loki hurinni. En ur en hann er farinn a tta sig essu og kveur a gelta eru i komin inn aftur.

Sem sagt bara inn og t. T.d. eins og frst t me rusli og inn aftur. Eldsnggt. Og hrna aftur ekki hrsa ea klappa ea horfa hundinn.. ert bara upptekinn vi tiltekt.

Geru etta aftur mrgum sinnum. Eldsngg t og inn svo hann ni aldrei a gelta. Eftir sm tima venst hann v a hverfur og lokar en kemur alltaf aftur svo hann bur bara.

egar ert bin a gera etta nokkrum sinnum fer a vera lengur burtu.. kannki labbar t gtu og til baka.
Ekki standa vi hurina og ba. Hundurinn heyrir alveg a ert arna og fer a pla hva mli s. Hann heyrir a labbar burtu og a ert a koma aftur svo faru bara alltaf lengra og lengra. Geru etta oft dag svo etta veri venjuleg hegun ykkar lfi.

Svo er bara a meta hvenr fer a vera 10 mn burtu. Skreppa sjoppuna og skilja hann eftir einan heima. Eftir svona viku me 2, 4, 5 6 mn geturu fari yfir i 10 mn - korter - hlftma.. og svo koll af kolli.

Og aldrei hrsa honum egar kemur heim. Eftir sm tma egar ert bin a vera burtu nokkra klukkutma ea jafnvel 8 tma vinnudag mttu alveg heilsa honum eins og vilt en reyna a hafa etta ekki OF MIKINN fagna. Ekki eins og i su bnir a vera burtu fr hvor rum 10 r.
rur alveg hvernig inn hundur verur. Og egar hann er str er rosalega olandi a hafa hund sem hoppar og er rosalega stur hvert skipti sem kemur heim.
Hann lrir af r og ef fagnar honum fullu egar kemur heim mun hann alltaf gera a sama lka egar hann er orinn str og sterkur.. og byrjar lka a hoppa upp og fagna kunnugum sem ekki alltaf vinslt.

annig a a er fnt a hafa stutta heilsa-klappa rtnu en alls ekki leyfa honum a byrja a hoppa og vera me lti. Ef hann byrjar v httiru strax a heilsa honum og fer burt.

Svo er a a hafa hann brinu einan heima. egar hann er vanur a vera brinu mean i eru heima vi geri i alveg eins og egar a venja hann a vera einan heima...n brs. Bara labba t og ekki lta tilbaka.

Veri stutt burtu fyrsta skipti.. en nna er hann vanur essu llu og getur veri lengi einn heima brinu n ess a gelta.

Hann bara sefur og dreymir fallega drauma um a i komi heim me urrka nautatyppi handa honum a naga... nammmiii...

CADB2LPWCA96824PCA3SQ7PECAK1UVCHCAAZ2N30CAC5L7KOCAVN8WQ2CARF474DCAELUQCOCAPU81IACA2KC5P9CA3HGCTQCA2V13ZDCA5GA0OSCAQLU1ZZCAOND2ARCA2M4IO2CA6ELIKU


Knnun..

Langar a spyrja ig, lesanda nokkurra spurninga, bara til a vita svona meira hva flk gerir.

 1. ttu hund?17
  Ef j mttu halda fram a svara.
 2. Hvaa tegund og aldur er hundinum?
 3. Hva feru oft me hann t a labba dag?
 4. Hva eru ilengi ti a labba hvert skipti?
 5. Hva fr hundurinn oft viku a hlaupa alveg frtt og virkilega taka sprett?
 6. Hva fr hundurinn a bora?
 7. Hversu oft fr hundurinn a hitta og leika vi kunnuga hunda?
 8. Tekur upp sktinn?
 9. Ert ng/ur me hundinn inn? Ea er hann me hegunarvandaml, ef j, hva?
 10. Ert dugleg/ur a kenna hundinum hlni og sia hann til?

Svo lokin, hva viltu a g skrifi um? Eitthva sem ig langar a vita?


Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 3
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 26
 • Fr upphafi: 62693

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 24
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband