Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2008

Sestu, leggstu og vertu kurr!

etta rennt er a algengasta sem vi viljum a hundarnir kunna. Eitthva sem vi kennum eim hvort sem vi vitum hvernig ea ekki. eir "lra" etta hvernig sem vi kennum eim.
En a er spurning hvort eir td setjast v vi bijum um a ea hvort eir setjast til a forast gindi fr okkur.

Vi viljum a hundurinn vill hla og hefur gaman a v a fa hlni fingar. a a vera a skemmtilegasta sem i geri saman. Til ess a etta verur gaman verum vi fyrst og fremst a finnast etta gaman, svo verum vi a verlauna hundinum fyrir vinnunna sna. Margir hugsa a etta me a gefa nammi i verlaun er rangt v lrir hundurinn a alltaf vera snkja mat og mun vi alltaf urfa "mta" honum til a hann hli. essi hugsunarhttur finnst gjarnan hj "old school" hundaeigendum. eir erulka lklegast til a kenna eim hlni me straffi. Semsagt efhundurinn sest ekki fr hann a upplifa eitthva neikvtt. T
il a skilja etta betur getum vi hugsa a hundarnir eru brnin okkar. a er eins a ala upp hund eins og ala upp brn. A hlusta dr Phil tala um hvernig ala eigi upp brnsnar virkar hunda lka.

Asegja hundinum a setjast, og ef hann gerir a ekki er honum refsa. td pota hann ea tt niur,
a er asama og hef kennarinn myndi n priki og sl hndina krakkanum semgeri ekki heimaverkefni sitt. etta var n gert snum tma sklum og a er til flk sem elursnahunda upp me a straffa eim fyrir a hla ekki.

annig hundarlra a hla svo eir vera ekki lamdir. eim finnst ekkert gaman a fa. Gera allar fingar hgt og sta ess a koma hlaupandi til eigandans egar er kalla, kemur hann seint og gjarnanmjg hgt. S hundur er svakalegalengi a setjast vi hl. Sest mjg hgt niur.
egar maur sr menn sna hunda sjnvarpinu sr maur alveg hvort eir eru fir me verlaunum ea me straffi.
slenskur maur semrekur hundaskla sndi hund sinn einu sinni sjnvarpinu. Hann tlai a sna hversuvel hans hundur var uppalin og fkk hann til a setjast vi hl. Maur sj alveg a hundurinn hafi ekkertgaman af essu. Var lengi a koma til hans og setjast vi hl. Meira segja sagi maurinn a hundarnir eiga hafa alla athygli sregar eir sitja vi hl, enhans hundur horfi n bara allt anna en hann sjlfan.
Er ekkert a segja a essi maur lemur hundinn sinn ef hann hlir ekki. En essi hundur hefur greinilega ekkert gaman af fingunum, sem ir a hann fr ekki nga hvatningu og verlaun fyrir sna vinnu.
Ef vi, okkar vinnu fum ekki laun ea of l laun verum vi lt og leiast a fara vinnu.
Eins er etta me hundana. Afhverjuttu eir a vinna fyrir okkur ef eir f ekkert fyrir? Hundar lifa augnablikinu, eir vera f verlaun strax og eir hafa gert a sem bijum um. (eftir ca r me gum og rttum fingum er hgt a fara setja saman nokkrar fingar og verlauna eftir, en arftu a halda athygli hundsins allan tman. Ekki gera eina fingu, psa og svo ara og svo verlauna fyrir bar. Heldur arftu a hafa fingarnar saman og verlauna ur en i taki psu)

Svo hvernig a kenna hundi a setjast?a er hgt a kenna llum hundum llumaldri a setjast. a er bara auveldara me hvolpa v eir eru eins og brn eru fljtar a fatta og eru orkumeiri. Eldri hundar geta alveg lrt etta, maur arf bara strangar og skrar reglur og mjg mikla hvatningu og hrs.

Undirbningur fingum:

Verlauna me nammi:
Byrji v a ba til nammi. Skera sonar pylsur litla bitaer gott nammi. Skera eins litla bita og hgt er. Ef i velji anna nammi verur a a vera pnu liti og rosalega gott og mikil og g lykt sem hundurinn elskar.
Venjulegt urrfur ea arir "spennandi bitar" virka ekki vel. (sama sem a vi vinnum sko ekki fyriri eitthverja10karla)
Hafi MJG litla. Hundurinn ekki a urfa stoppa og tyggja. heldur bara gleyma augnabliki. Pylsurnar geti i skori eins unnar skfur og i geti og svo skeri skfuna 4 bita. ertu komin me mtulegan nammi bita. Einn annig biti sem verlaun fyrir eina litla fingu. eir eiga ekki a vera saddir fingunni.
Pulsur virka vel v r lykta svo miki og gott. Bara lyktina eina gerir hundana hugasama. Og ef eir gleyma sreitthva er alltaf hgt a f athyglina tilbaka me a hafa bita hendinni og leyfa eim a efa en ekki smakka.

Verlauna me hrsi:
Maur hrsar alltaf eftir heppnaa fingu hvort sem maur gefur nammi ea ekki. Nota eitt stutt og gott or sem BARA i noti. Svo reyni a forast or sem hann heyrir fr llum rum. ekki a nota nafni hans sem hrs ea mrg or eins og "ofsalegaertuduglegurstrkur" Heldur bara td DUGLEGUR ea FLOTT ea eitthva anna sem i velji. norurlndum er ori BRA miki nota a ir gott og virkar svo vel v a er svo stutt og lagott og alltaf sagt eins. BRAAAA... snar virkar.
Hrs sem virkar vel hefurlka g hrif misheppnaar fingar. Hundurinn er vanur a f gott hrs og flar a ttlur, en svo misheppnast ein fing og heyrir hann ekkert. velur hann a gera ekki smu mistk aftur v a var ekkert gaman.
Semsagt, maur segir aldrei nei ea skammar ea annig ef hann gerir vitlaust heldur gerir maur bara ekki neitt. Hunsar hann sm tma. Hann fr ekkert fyrir misheppnaa fingu.
Svo prufar maur bara upp ntt eftir eina mntu ea svo og gerir finguna auveldari svo hann heppnist rugglega og hrsar rosalega miki og taki ga psu. Alltaf htta egar gengur rosalega vel. Leyfa honum alltaf a htta toppnum. eykst sjlfstrausti og honum finnst skemmtilegra a fa.
fingar skulu aldrei vera lengri en 3 min senn. a er erfitt fyrir hundinn a fa lengi og etta tekur einbeitinguna svo alltaf psa eftir 3 min. Geti svo byrja aftur sar.

A fa hrsi er a mikilvgasta sem getur gert til a f gan hund. fu ig a segja a htt og skrt. Ekki vera hrdd um a flk labbinu heyri r. Ekki vera hrdd um a hoppa upp og haga r eins ogffl egar ert a hrsa hundinum. byrjun veit hann ekki hva hrsi ir svo er gott a alltaf gefa nammi um lei og segir ori. Pls a strax eftir hoppa og leika vi hann alveg eins og brjlingur, klappa honum og virkilega sna me num lkama hva ert ng. En bara stuttan tma..10, 15 sekmax. Og til a stoppa hann fr a sjlfur byrja a tjllast upp, sni i bara aeins fr honum og byrji td a labba burt. Ekki fara eitthvern leik hrsinu. Bara stutt stutt og htta svo.
annig bindur hann hrs orinu me v jkvasta sem finnst. Athygli fr r.

Svona fum vi raun hunda, a er ekki flknara en a. Ef hann gerir eitthva gott fr hann a besta sem finnst heiminum. Athygli fr r. Ef hann gerir etthvavitlaust fr hann a ekki.

Verlauna me leikfangi:
Allir hundar eiga sr upphalds leikfang, ea bara allt sem skoppar er gaman a leika sr a. egar i eru komin lei me fingar og vilji fara breyta til og ekki alltaf vera me pulsubita vasanum, er gott a nota leikfang.
sta pulsurnar fr hann leikfangi. td a i fari reiptog vi hann ea a i hendi leikfanginu og hann fr a hlaupa og n a. En ef i eru a fa me a huga a keppa, er gott a ekki vera henda neinu fr ykkur, heldur a alltaf hafa verlaunin vi ykkur. Svo hann s ekki a bia eftir v a f a fara burtu.
keppnum hlni m ekki verlauna hundinn fyrr en bi er me allar fingar hringnum og oft er keppnin innandyra og ekki er hgt a henda boltanum sem verlaun eftir keppnina. ess vegna, ef etta er markmii noti frekar a a fara reiptog vi hundinn sem verlaun eftir. etta er lka gott a notast vi keppnum sta nammi, fi i fri fr rum hundum sem myndi annars finna lyktina af ykkar vsum.
En hrna er mikilvgt a sj til ess a etta er n of mikil hvatning a f a leika vi leikfangi. Ef hann er ekki himinlifandi glaur me a f a leika sr a essu leikfangi 10 sek eftir fingu virkar etta ekki sem verlaun. veri i a finna eitthva anna.
En eins og a gefa nammi alltaf a hrsa me og i sni ykkur himinlifandi ng me rangurinn hans. Hundar skynja svo vel ykkar hegun svo a ir ekkert a vera flu og segja samt hrs ori og gefa nammi.

A SITJA:
-Taki pulsubita og hafi lfanum. Sji til ess a hann fr a finna lyktina og veit hva er hendinni.
-Standi fyrir framan hundinn.
-Hafi hndina fyrir ofan trni annig a hann arf a lta upp til a komast nr lyktinni. En ekki svo ofarlega a hann byrjar a hoppa upp. Fri svo hndina hgt fram, sem sagt nr baki hundsins annig hann fylgir hendinni inni aftur fyrir sig og er farin a lyfta hfinu svo miki a hann arf annahvort a byrja bakka ea setjast.
- Vi viljum a hann sest. annig a ef hann byrjar a bakka htti i finguna og hunsi hann nokkrar sekndur og byrji upp ntt
- Ef hann dettur rassinn, sem sagt sest niur fr hann hrs ori og nammi.
- Endurtaki svo nokkru sinnum en ekki oftar en 3, 4 sinnum einu. Htti alltaf me heppnaa fingu.

Athugi a a ekki a segja or essari fingu. Ekki segja sestu, ekki segja nei, ekki segja neitt. etta er alveg hljlaus fing.
g tskyri fyrir nean af hverju.

Taki eftir a egar hann er farin a ekkja hvernig i geri me hndina, essi hreyfing sem i geri fingunni. A egar hann sest bara me a i geri essa hreyfingu, hefur hann lrt finguna.
megi i byrja a segja SESTU ea a or sem i vilji nota. (ef i noti sestu er a or sem ALLIR munu nota hundinn inn og str htta a a verur misnota, svo ef tlar a fa miki inn hund er gott a nota anna or sem bara notar, td sitt)

a a segja ori bara einu sinni. ALDREI ENDURTAKA ORI. bia 3 sek og svo gera hreyfinguna me hendinni og pulsa verlaun egar hann sest.
Ef hann sest ekki egar telur a hann a kunna etta. arftu bara a fara tilbaka sm. Htta essari fingu hunsa sm nokkrar sekndur og svo byrja upp ntt. Segja sestu og ba sm og gera hreyfinguna. eir hla miklu betur hreyfingum en orum. Stundum arf maur a fara svona tilbaka grunn fingar, tt hann s fullorin.ess vegna er gott a kenna honum a setjast ennan htt. etta er gott upp a geta notast vi essa hreyfingu rum fingum td egar vi byrjum a kenna hundinum a setjast vi hl.

LEGGSTU;
a er betra a kenna hundinum a leggjast egar hann situr, svo byrji fyrst setjast fingum.
egar hundurinn er sestur, feru niur hn vi hliin honum og hefur pulsu i hendinni. ltur hann f a efa henni svo hann veit a a er eitthva boi, og frir hndina na hgt niur a jru. Hann mun lklegast standa upp og beygja sig niur til a reyna f pulsuna, en fr hann ekki pulsu og i htti fingunni og hunsi smstund og byrji upp ntt.
egar hann er sestur ntt geri i a sama, lti hann lykta pulsuna inni lokari hendi og fri hana hgt niur a jru.
Hann mun kannski teygja sig niur ef hann stendur ekki upp og svona reyna sleikja hndina ea krafsa hana til a opnir svo hann fr pulsuna. Hann reynir allt sem honum dettur hug a gera. Hann er nna a hugsa "hva g a gera til a f pulsuna" og egar hann leggst niur alveg niur opnaru og hrsar.
Ef hann er ekki a n essu og stendur alltaf upp geti i lauslega haldi hinni hendinni bossann og egar hann tlar a standa upp haldi honum aeins niri til a hjlpa honum og sna a etta er ekki leiin.

egar hann er farin a ekkja essa hreyfingu, semsagt a hann leggst niur egar i setji hndina jrina megi i setja or finguna.
Hr erlka gott a hafa ekki or sem allir nota. Eins og ori leggstu, heldur er gott a nota eitthva sem bara og hundurinn kunna. td ligg svo a verur ekki misnota.
Hr gildir lka a segja ligg ba ca 3 sek og svo gera hreyfinguna og sama gildir vi a sem g skrifai sestu fingunni svo lesi hanalka sambandi vi ef hann leggst ekki.

VERTU KURR:
a er alveg ofsalega gilegt a geta sagt "kurr" vi hundinn og hann er ar anga til sagt er fr.
etta er svoltiflkin fing a tskra yfir bloggi.
En til ess a essi fing veri fullkomin og hundurinn getur leggst niur tt a s brjla lf i kringum hann og veri kurr anga til sagt er fr verur eigandinn a vera 100% skr og fylgja reglum alveg.

Reglurnar eru:
Hann a leggjast strax og sagt er leggstu.
Hann a liggja kurr alveg anga til er sagt fr
Hann m ekki fra sig, mjaka sig fram a r.
Hann m ekki sna sr vi.
Hann m ekki standa upp og leggjast aftur niur td hlfum metra fr upphaflega stanum.

Ef hann frir sig ekki a segja nei fyrr en hann kann finguna.. semsagt vi hvolp ekki a segja nei egar hann stendur upp. Heldur bara byrja upp ntt n ess a hundurinn fr verlaun. Reyndar aldrei a segja nei egar fingar mistakast. En stundum gerist a n sjlfkrafa.

Fi hundinn til a leggjast. fi alltaf kurr liggjandi fyrst um sinn. a er auveldara.
egar i voru a fa leggstu fkk hundurinn verlaun fyrir a leggjast. En nna hann a f verlaun fyrir a vera kurr. annig a hann leggst en fr ekki verlaun fyrr en eftir nokkrar sekndur til a byrja me.
Reyni svo a lengja tman sem hann liggur til ca 10 sek ur en hann fr nammi.
i geti ef i vilji hafa hreyfingu sem hann lrir a ir kurr. En a er ekki nausynlegt og getur veri skemmandi upp framtina a gera egar i eru lengra burtu og vilji a hann s kurr og a hann er ekki alveg a horfa ykkur.
keppnum er miklu betra a hafa enga hreyfingu essari fingu heldur bara or. Svo hugsi ykkur vel um hva i vilji. Og taki eftir hva i geri me hendinni egar i segi kurr. Oftast gerir maur eitthva kvei me kroppnum n ess a vita af v.

Ein sem var nmskeiinu sem g var a vinna benti alltaf lofti me vsifingri og sagi kurr. En egar hundurinn var ekki a horfa hana hlddi hann ekki tt hn sagi kurr. Hann tk bara eftir hreyfingunni, pldi ekkert orinu. Hann var miklu betri fingunni egar hn tk burt hreyfinguna og sagi bara ori.
egar hundurinn hefur veri kurr 10 sek segi i fr og gefi nammi.
byrjun veit hann ekki hva fr ir, svo byrjun veri i a hoppa um og vera eins og ffl til a f hvolpinn me leik. Fr fyrir hann ir leikur og eftir sm stund fattar hann a sem m hreyfa sig. arftu ekki nema hrsa og klappa og leika sm nokkrar sekndur.

Ef hann stendur upp ur en i hafi sagt fr mistkst fingin..
Ekkert sagt ekkert gert og i byrji upp ntt.
Lti hann leggjast aftur NKVMLEGA sama sta og egar hann l egarmistkst. Sumir hundar eru svo klrir a fatta a eir koma nr me a vera alltaf a fra sig.

egar hann er farin a meistra 10 sek lengi i tma hgt og rlega. Ef hann getur 20 sek, reyni a standa upp og bia sm og segja svo fr. Nst geti i reynt a labba sm fr og koma aftur og segja fr.
Alltaf segja fr egar i eru vi hliin hundinum. etta auveldar finguna byrjun. egar hann kann etta betur egar hann verur eldri m byrja segja fr egar i eru 20 metra fr ea svo. En ekki gott a fa annig mjg oft, er hann alltaf tilbin a hlaupa til ykkar og gerir hann olinmari.

Og svo er mikilvgasta reglan essari fingu. EKKI HORFA HUNDINN! til a tskra etta urfum vi a fara inn hvernig hundar hugsa. Lesi frsluna um ramtin til a skilja betur.
En etta me a horfa hundinn gerir a a verkum a eir vera ruggir.
segir kurr vi hundinn labbar svo burt, jafnvel list og ltur alltaf ru hvoru tilbaka til a g hvort hann s ekki rugglega kurr, ertu a hega r venjulega og hann fer a pla hva er gangi og lkurnar a hann standiupp er strar.

Ef labbar eins og venjulega og ltur ekki vi egar labbar burt. Heldur ekki ltur hundinn egar snr r vi td 10metra fr til a ba sm horfu frekar bara fyrir ofan hann, sru hann en hann sr a ert ekki a horfa hann.
Hundar eru rlegri egar gerir etta.

get sagt ykkur eina sgu:
Kona ein hundanmskeiinu var bin a fa etta miki og var farin a fa me a fara baki hs og vera burtu i nokkrar mntur. En alltaf egar egar hn hvarf hinum megin vi hshorni fr hundurinn ftur og hljp til hennar.
g fr a fylgjast me og s a hn snri sr alltaf vi rtt ur en hn hvarf til a vera viss um a hann l kurr. En a tlkai hann ruvsi, var hrddur og fr eftir henni.
fyrstu prufu me a lta ekki tilbaka rtt ur en hn hvarf tkst etta og hundurinn afar rlegur sat anga til hn kom aftur.
Gott er a hafa astoarmann vi fingarnar egar i tli a fara bakvi hs. Til a lta vita ef hundurinn hefur hreyft sig.

Og a ir ekkert a fa a a liggja kurr garinum heima. (ea arar fingar) ar eru engar truflanir og ekkert spennandi svo allir hundar eru hlnir ar. Best er a gera svona fingar egar i eru ti a labba stum sem er anna um a vera. Gott er lka a margir fahundana sna einu. En ekki skilegt a fa kurr hundasvinu fyrr en hann er orin um 2 ra gamall. a er ekki hgt a tlast af hvolpi a liggja kurregar arir hundar eru a leika kringum hann. Og ekki fyrr en hann hefur ft etta lengi.

nmskeiunum sem g vann Noregi,voru oft 3 nmskei gangi svinu. kom oft Norska lggan til a fa hundana sna. eir komu me fru me horn og lt leggjast niur og vera kurr. Svo fru eir r sn og fru bara eitthva a spjalla lengra burtu. arna stu hundarnir tluvert lengi og voru a fa sig a vera kurr stum sem eru margir hundar og miki a gerast. En etta voru allir vel fullornir hundar og vel fir.

Hafi i ekki s myndina netinu um kttinn sem labbar fram hj r me schffer hundum sem eru a fa a vera kurr. Snilldar mynd.

Hrna sji i hana. Til a geta etta arftu a vera bin a fa etta sem g hef skrifa fyrir ofan vel og eitt r ea tv og veri bin a fa kurr mrgum skrtnum stum.
etta eru potttt K9 lgregluhundar fingarbum.

doggies
ta myndina til a sj hana strri.

Af hverju ekki segja ori fyrr en hann kann finguna? Einfaldlega vegna ess a eir vita hvort e er ekkert hva a ir. egar byrjar nrri fingu arftu ekki a setja or hana fyrr en hann kann hana. egar hann er kann hana byrjaru a setja ori . segja a skrt og alltaf me sama tni. Ba svo ca 2,3 sek. og svo gera hreyfinguna. Eftir eitthvern tma geturu fari a lengja tman milli orsins og hreyfinguna. fer a hann tengja ori vi finguna og vips kann hann ori.

Ef fir ennan veg fru hn sem mun alltaf setjast egar hann a gera a og svo framvegis.
Mundu a mtt aldrei endurtaka ori. Ef hann hlir ekki orinu geriru hreyfinguna, ef hann hlir ekki v heldur er fingin misheppnu og enginn verlaun.
Kannski sem arft, eftir sm huns tma fara a leika aeins vi hann fyrst og f hann stui og reyna svo aftur.

OG ekki vera of fa essar fingar. Hundurinn arf ekki stanslaust a vera setjast.. ea leggjast ertu bara a eyileggja fyrir sjlfum r. Hundurinn fr lei essu ef hann arf a setjast tma og tma.

Jja etta var n meiri langlokan hj mr. En eins og hundarnir vill g f hrs, svo ef hefur teki r tma a lesa etta, endilega kommentau um hva r fannst. Enginn spurning er of vitlaus. :)

Ps. Spurning: Hva eru margir hundar sem eru me fullkomna athygli snum jlfurum ekkert a pla kettinum?


Hrin rsa bakinu, hva ir a?

g hlt g var lngu bin a tskyra a og geri hrna skounar knnun. En sj svo a g var ekkert bin a nefna a.
annig a hrna kemur tskyringar varandi hva a ir egar hrin rsa bakinu hundum.

Hrin bakinu tskyra hvernig hundinum lur etthverju srstakri astu. Vi vitum a egar hundurinn diddlar skottinu er hann glaur.

egar hrin rsa og mynda lnu fr hnakkanum aftur a skottinu ir a hundurinn er ruggur. a getur veri etthva ntt gangi, td er alveg ekktur hundur nlgt ea etthva sem hann hefur ekki s ur og veit ekki hvernig a hega sr.

Sama gildir egar bara hrin hnakkanum og bossanum rsa. ryggi. egar eir eru ryggir m alls ekki skamma ea segja nei, ertu aeins a refsa honum fyrir a vera ruggur. td ef eir gelta og hrin rsa llu bakinu m ekki skamma hann fyrir a gelta. Bara ba rleg. Fara eftir v sem g sagi um ramtin frslu fyrir nean.

egar hrin rsa bara hnakkanum er hundurinn ekki srtsaklega hrddur ea ruggur me sig heldur fugt. Hann er a dminera og gera sig stran. Ef hundurinn geltir egar hrin eru uppi hnakkanum m segja nei.

Skotti beint upp lofti ir a hann er lika a sna sig stran og dminera og vi sjum etta oft hundinum sem "rur" yfir hundasvinu. M segja nei vi essari hegun, ef hann gerir etta egar hann sr nyjan hund.

Ef hundurinn inn a til a vera essi dminerandi og valda vandri, gti veri hugmynd a fa "leggstu" vel og oft og egar kemur a v a vera me rum hundum lta hann liggja kurr etthvern tma "time out". M ekki fara af sta fyrr en sagt er "fr" ea ori sem i noti egar hann m fara af sta. Nota time out allavegana sem refsingu slmri hegun. Alls ekki "taka hann" svo hann hagi sr betur. Time out, ea ekki leyfa honum a leika hundasvinu er i raun versta straffi. a er ekki straff a setja hann inn bil ea taka hann taum og halda honum ar. a arf a lra honum a liggja kurr n ess a vera bandi tt a s miki a hundum kringum hann. (m nota lengri lnu kraganum honum sem ryggi svo hann hlaupi ekki burt byrjun.) En g skal fara betur gegnum hvernig kenna honun a liggja kurr arari frslu.

Ef hundurinn a til a vera essi stressaa tpa sem virist vera hrdd vi allt. getur lesi frsluna um ramtin og fari eftir vi.

dog_play_bow_2

essi brni sem beygir sig niur snir a hann s ekkert httulegur og vill leika. hugsarsvona " hey, komdu a leika, komdu a leika" svona skemtilegan htt a reyna f hinn a elta sig td.


Hvernig a kenna hundum svona knstir?

etta tti a vera rleg keppni hr slandi. a a hafa keppni um hva eigandi og hundur geta af knstum er sniugt og ekki minnst ofsalega gaman a horfa .

Svona keppni snir hversu gott samband er milli eiganda og hundins. a er mjg auvelt a kenna eim hitt og etta af knstum. a arf bara a skilja hvernig hundar hugsa.

En a er spurning hvernig flk fir hundana heima hj sr?

Vi erum lngu htt a berja brninn okkar egar au hega sr ekki vel, en v miur eru en til hundaeigendur sem notast vi refsingu til a f hundinn til a hla.

etta blogg er um a skilja hundana okkar betur og hvernig hgt a fa hlni og kenna eim knstir me eingngu athygli, hrsi og verlaunum.

td arf EKKI a:

kippa taumin til a f hundinn til a labba fallega vi hl.

Endurtaka ori aftur og aftur til a hann hlir.

arf ekki a ta honum niur til a f hann til a leggjast.

arf ekki a ta bossan til a f hann til a setjast.

arf ekki a "taka hann" svo hann rar sig ea til a hlusta.

Hvernig er hgt a kenna hundinum jkvan htt me bara hrsi, athygli og verlaun?
i geti byrja a lesa allar frslur essu bloggi fr fyrstu til sustu, svo ef a eru etthverjar spurningar endilega sendi mr epost.
nstu dgum tla g a skrifa niur algengustu hlni fingar.

gangi ykkur vel.

(g gri ekkert essu bloggi, g vil bara fra almenninginn um hundana okkar)


mbl.is Hfileikakeppni hunda
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband