Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Hva er yfirleitt helstu atrii sem tengist uppeldi hundsins sem flk klikkar ?

Frbr spurning fr lesanda;

En g vill akka r fyrir essa frbru su sem skrifar og g tla mr a lesa allar frslurnar nar.
En eitt vibt, hva eru svona yfirleitt helstu atrii sem tengist uppeldi hundsins sem flk klikkar ?
Kr kveja, Dilj

Helsta sem g myndi segja er a flk klikki a er hrsa ga hegun. asstmeira um a au straffi slma hegun stain og "taki" ekki eftir gri hegun.


Hundar eru stanslaust a athuga hva borgar sig a gera og vi getum lti vita tvenna vegu. Me v a verlauna a sem var rtt ogstraffa a semvar rangt. a sarnefnda eru eir miklu lengur a fatta.

Dmi a straffa a sem er rangt:
a er eins og ef mamma n vill a fer inni herbergi itt, en getur ekki "sagt a orum" heldur verur a sna r hva hn er a meina. a getur hn gert tvenna vegu.
Lami ig egar stendur eldhsinu, anga til frir ig anna herbergi. Ef ert heppin feru inn itt herbergi, en ef fer stofuna lemur hn ig aftur. osfr. anga til hittir vart a fara inni itt herbergi. veruru ekki lamin. fattaru a arna viltu vera, v arna veruru ekki lamin.
etta er a kenna hundum me vi a straffa eim. Oft gert. Td egar er veri a lra a labba vi hl. Flk kippir lina bak of fyrir og hundurinn meiir sig stanslaust, og svo egar hann er vart vi labbirnar inar og labbar vart vi hlin kippuru ekki, lrir hann a hann "vill" hann vera arna til ess a ekki f gindi.

Ea svo er hgt a kenna me vi a verlauna ga hegun;
mamma nn vill f ig inn itt herbergi. Hn dobblar ig me leik og sem gerir a vilt elta. egar i eru komin inn herbergi itt, klappar hn og hrsar og gefur r nammi. etta endurtekur hn oft og svo byrjar hun a segja or ur en hn byrjar a leika og dobbla ig anga. eftir nokkur skipti fattar a egar hn segiretta or ttu a fara inn herbergi til a f nammi.
Ea leika vi hundinn, lta hann elta nammi hendina og hafa hendina vi hl stu annig a hann labbar vi hl. hrsar og nammi og athygli. Svo egar hann vart labbar of langt fr r fr hann ekkert. (ekki nei ea skamm ea athygli... heldur ekki neitt. bara huns) Svo byrja aftur og verlaunar egar hann er vi hl. etta fattar hann fljtlega hva sem rtti staurin.

Svo er etta me athyglina slma hegun;

Dmi er td gelt og vl. Segum sem svo a hann er ti og leiist og fer a finna sr eitthva a gera. a kemur vegfarandi framhj og hann byrjar a gelta og urra hann. Eigandinn stormar t og "skammar" hundinn og tekur hann inn.
etta er raun a gefa athygli slma hegun. Hann fkk verlaun ( fkk a fara inn og leiist ekki lengur) me vi a gelta og urra. Hann mun prufa etta aftur.
Ef eigandinn passar upp a hundurinn byrjar aldrei a leiast ti gari, semsagt ltur hann ekki eya of lngum tma, egar hundurinn er bin a efa taka hann inn. byrjar ekki etta sem vandarml.
Sama me vl, td vl heima brinu ea esshttar. Ef eigandinn opnar bri egar hundurinn vlir, verlaunar hann vli. og hundurinn fattar a hann arf a vla sm til ess a f a koma t.

Athygli ga hegun;
En ef eigandinn bur og stainn opnar egar hundurinn tekur sm psu fr vli ea gelti. (stundum bara til a n andanum) er hgt a opna, og er veri a verlauna a hann er rlegur og hljur. egar etta gerist nokkrum sinnum.. alltaf bara opna egar hann er ekkert a gelta ea vesenast lrir hann a hann arf a bara a vera rlegur og ba kemst hann t.

etta er myndi g segja leyndarmli vi hunda, verlauna a sem vilt a hann endutekur og hunsa a sem vilt ekki sj aftur.
Hundar gera bara a sem borgar sig.
Vi verum hverju sinni a stoppa og hugsa hva a er sem hann vill akkurat nna egar hann er a essu sem hann er a gera. finnur maur oftast lausn vandanum.


Kveja
Heirn

Ps. Hef hefur veri a fa hundinn me v a straffa egar hann gerir rangt, og tlar nna a byrja verlauna ga hegun og hunsa slma... ef nna byrjar a hunsa rngu, sem ur hefur straffa, mun hundurinn ekki taka a sem neikvtt a hunsar. Heldur bara hugsa.. "hjukkitt maaar... var ekki *lamin*" og ntur ess a f fri.
Svo i, geti byrja a verlauna vel, ga hegun, vinna a f gan kontakt vi hundinn, byrja a ba til gott samband, lta honum finnast ofsalega gaman a vera hj ykkur. Kalla hann til ykkar og leika og gefa nammi og veita athygli. Gera etta miki anga til hann er orin vel hur svona gu sambandi vi ykkur. frekar tekur hann eftir egar i hunsi... fer a hann a hugsa.. "heyyy etta sem g geri, borgai sig ekki vi hn bara fr fr mr. " Svo egar hann gerir eitthva anna sem er gott og fr hann fulla athygli og hrs hugsar hann "yes.. etta fla g.. tla sko a gera svona aftur"

Auvita er g bara a giska hva hann s a hugsa, en mr dettur hug a eitthva essa ttina geta eir veri a hugsa, fari a pla honum, pla hva hann s a hugsa. Stundum er mjg auvelt a lesa hva eir eru a hugsa.
Wink


Spurning fr lesanda; egar kemur flk heimskn

Sl, mig langar a byrja a akka r fyrir frbra su, a er ekkert sm gott a hafa agang a svona hundasrfring svona agengilegan htt.

Jja en er vandamli:

g Silky terrier tk sem er a vera 9 mnaa. Hn er alveg yndisleg alla stai en a er tvennt sem bggar mig, fyrsta lagi egar a koma gestir sem hn ekkir vel pissar hn niur r stanum, g veit ekki hvernig g bregast vi v, snist hn engan vegin ra vi etta. ru lagi er hn alveg hrikalega feimin ea stundum jafnvel hrdd vi krakka. Veit ekki til a hn hafi neina slma reynslu af eim en ef a koma brn heimili (er me 2 unglinga heimilinu) bara er hn miur sn og liggur undir bori ea alveg vi fturnar manni. g er mjg stressu v mr finnst g ekki alveg geta treyst henni vi essar astur, veit samt a hn biti vri a bara til a verja sig en a er eins og hn geri sr ekki grein fyrir v a krakkarnir vilji bara vera gir og leika. Ef g er inn heimili hj rum vill hn bara kra fanginu mnu og treur hfinu annig a hn urfi ekki a sj krakkana.... ff g er alveg lost yfir essari hegun. Srstaklega lka af v hn er mjg sterkur karakter egar hn er ekki innan um brn, heldur t.d. a hn ri yfir llum hundum sem hn kemur nlgt lka strum. Engin taugaveiklun hj henni gagnvart eim ea fullornum yfirleitt, er reyndar svoldi tortryggin gagnvart kunnugum srstaklega ef hn finnur hundalykt af eim en a er fljtt a rjka r henni.

Anna hn er ekki farin a hafa blingar ea snir engin einkenni lars er a elilegt hj9 mnaa tk?

Jja tla ekki a hafa etta lengra, vona a getir hjlpa mr essu.

Kr kveja, Lilja.

Sl Lilja.

kemur me margar gtis spuringar svo g set etta sr frslu.

Hvolpar eru me litla pissu blru, eir geta ekki haldi sr lengi, ess vegna urfa2 mnaa hvolpar a fara t ca korters fresti til a byrja me og svo lengist tminn. egar eitthva fer inn arf eitthva a fara t, er svona reglan i essu.
En egar hvolpurinn er orin 9 mnaa er hann farin a geta haldi meira sr og slys gerast sjaldan. En a er frekar algengt a eir missa sig egar koma gestir heimskn. eir vera svo spenntir a eir pissa sig.
Mn geri etta einmitt essum aldri.
a sem hgt er a gera er a draga r spennunni hj eim. fa rlegheits fingar. td sitja og vera kurr og esshttar. Svo egar koma gestir hundurinn a ba mean i heilsist og gestirnir f a koma inn. egar hundurinn er aeins rlegri segiru fr og hundurinn fr a heilsa upp flki.
etta er lika mjg gott a venja alla hunda . v upp framtina a gera egar litli hvolpurinn er ekki litill lengur, finnst kannski ekki llum gestum vari a f hund flarandi upp sig um lei og komi er heimskn.
Hugsi bara sjlf, i eru a koma heimskn. arna er hundur sem i ekki ekki. Hann situr bara nlgt og bur mean i eru a spjalla vi flki. Svo segir heimaflki egar i eru komin inn stofu, "fr" vi hundinn og hann labbar rlega a ykkur og efar.
Er etta ekki betra en a koma sta sem fyrsta sem i mtir er hundur sem hoppar upp ykkur og jafnvel geltir og er ofsalega stur?!
essi hamagangur lrist me tmanum. etta byrjai egar hann var litill og ofsalega stur. kom eitthver heimskn og byrjai strax a klappa og leika vi hvolpinn v hann var svo ofsalega stur.
N, etta man hann og byggist upp til a vera svooooo gaman a f gesti v fr hann svo ofsalega mikla athygli, og egar a httir a gerast(egar hann verur eldri) fer hann a ba til athyglina sjlfur me v a hoppa upp flki, krefast athygli. Og auvita fr hann verlaun fyrir v ekkert kunnugt flk orir a hunsa ea ta honum niur. au rtt og sltt klappa og heilsa. Semsagt hann fkk verlaun fyrir a krefast athygli og gerir etta aftur nst..
essvegna er gtt a fa etta me egar koma gestir heimskn, a sitja og vera kurr. Og f ekki a fara heilsa fyrr en sastur og egar allir eru komnir inn og jafnvel sestir. er hann lika einnig automatiskt rlegri. ur en i segi fr, geti i veri bin a tskyra fyrir gestina a i vilji engan hamagang klappinu egar hann kemur a heilsa. Bara rlegt klapp. bindur hann ekki heimsknir vi eitthva GEIVEIKT skemmtilegt. heldur bara rlegan hlut. Og verur rlegur.

EN.... svo egar hann er rlegur og gestirnir hafa veri ara 5, 10, 15 min m kalla hann til sn og fara leika ef gestirnir vilja. m hamagangur byrja ef svo er ska. bindur ekki hundurinn hamganginn og leikinn vi a gestirnir voru a koma. Skilji? En a er gott a gestirnir sjlfir kalla hundinn ef au vilja og ekki endilega allir gestir. annig lrir hann a ekki allir vilja leika og gestirnir ra hvort eir vilja leika ea ekki. Gott er a hundurinn lrir a a yir ekkert a krefast eftir leik ea athygli. a er svo gilegt framtiinni ef etta er ft fr byrjun.

En bara svona til a hafa me. i sem hfu ekki gert etta og eru me hund sem flarar upp um alla um lei og eir koma heimskn, i geti alveg byrja nna. a er aldrei of seint. a krefst bara meira olinmi fr ykkur. v ekki bara eru i a kenna nja sii, heldur taka burt si. a er hgt, tekur bara meiri tmia og hveni fr ykkur.

Gott er a byrja auvelt, byrja fa sitja og vera kurr me truflun, en ekki endilega egar koma gestir. Heldur bara ti ar sem labba framhj folk og esshttar. egar hann hefur lrt etta me a sitja og vera kurr egar er fullt gangi geti i fari a gera etta me gesti. anga til geti i lti hann sitja og vera kurran enn halda lina allan tman. v etta m ekki mistakast. Hann m ekki standa upp sjlfur eftir a i hafi sagt kurr. Ef svo gerist veri i a setja hann niur nkvamlega sama sta og hann sat ur. ekki hlfum metra fr... nkvamlega sama sta. fattar hann a etta yddi ekkert. Ef hann fr a setjast "aeins nr" borgai sig etta og hann getur vali a gera etta aftur.
Hundar gera bara a sem borgar sig.

essi fing tti a ra og tti pissu vandarmli a hverfa, ef hann pissar sig tt han virist rlegur. Getur veri hugmynd um a kkja dyralknirinn til a athuga hvort eitthva s a.
Ea bara fara oftar t me hann a pissa.

svo etta me a hn s hrdd vi krakka.

Sumir hundar fla rtt og sltt ekki krakka, v krakkar eru me svo mikin hamagang og eru svo hvr og st. Ruddaleg egar klappa eim og kannski hefur eitthver vart toga skotti ea esshttar og a vill hn ekki a gerist aftur.
Best er a segja gestum a lta hundinn vera. Srstaklega krkkum. Segi a hunsa hundinn og ef hundurinn vill leika kemur hn fram sjlf. Hn kannski orir v, egar hn sr a krakkin er rlegur og hunsar. vaknar forvitninn. En ef krakkinn er stanslaust a reyna dobbla hana fram a leika og esshttar, styrkist bara viljinnn a vilja ekki leika.

Svo er etta sem skrifar a ert stressu egar koma krakkar. ert kannski komin vtahring. Tkinn sensar a ert stressu egar koma krakkar og er hn en meira varbergi. Prfa a slappa af. Segja llum krkkum a hunsa hundinn. egar tkinn kemur til in, a gerir hn til a f ryggi, getur n ess a segja neitt, bara labba burt fr henni. Ekki vera verndari hundsins essari settingu. ertu raun bara a segja henni a hrna arftu a verja hana. Faru frekar a knsa krakkan og spjalla vi hann. kannski fer tkin a hugsa sig um og sp hvort etta var nokku vinur. Svo snum eiginn tma ef hn vill kemur framm a efa. Og leyfi henni a efa. San etta er svona issj hj henni segi krakkanum a ekki klappa. Bara leyfa henni a efa. Hn hugsar kannski. " g a ora????" "ok, tla ora fara efa sm" og ef krakkinn begir sig niur og vill klappa getur hun veri a hugsa " oneii... etta ori g ekki" og hleypur burt. En ef krakkin er rlegur og bara leyfir henni a efa frii getur veri a hn hugsi " ahh... etta var alt lagi" en samt fari burt. En nst verur hn kannski hugrakkari og efar lengur... fatti?

egar hn hagar sr vi krakka eins og vi ig og sem hn ekkir og treystir er hn tilbin a fara leika vi krakkana. getur sagt vi krakkan a setjast niur og athuga hvort hn vill leika sm.

Byrjau einnig a fylgjast me lkamanum hennar, hundar segja heil miki um hva eir hugsa me lkamanum. Taktu eftir hvernig hn er me eim hn treystir og taktu eftir hvernig hn er egar hn er feimin og felur sig.

heimskn hj rum svo. g mli me a heldur henni eins liti og hgt er. ert a verja hana og hn last ekki sjlfstrausti sem hn arf. egar i eru heimskn reyndu a ekki ta undir hennar hrslu me a klappa og knsa hana. Heldur bara setja hana niur og segja samt llum a lta hana vera. Og spjalla vi sem ert a heimskja. Ef hn vlir og er alveg crasy. Ekki taka hana aftur upp. ertu a verlauna vli. Biddu heldur anga til hn nr andannum og er hlj eina sekundu. Stattu upp og labbau um bina. " til a taka hana r essum ham bara. Hn eltir ofsa ng,sennilega. Ekkert segja vi hana bara leyfa henni a elta. Faru svo aftur sfan og haltu fram a spjalla. Endutaka ef arf.

Hafu bara valt huga a ef hn vlir og vill eitthva, ef veitir henni athygli ertu a verlauna essa hegun og segja henni a endilega halda fram a vla nst lika. En ef verlaunar a hn var hlj og rleg, ertu a segja henni hva hn arf a gera til ess a f na athygli. Hn verur fljt a fatta etta.
essi regla vi allt hunda hlni. Verlauna hegun sem vi skum eftir og hunsa skilega hegun. Hundar gera bara a sem borgar sig.

r v hun er sterkur karakter er g alveg viss um a etta mun lagast me vi a gera a sem g skrifai fyrir ofan. Hn mun hndla a a httir a hafa hana fanginu.
Gott er lika a syna henni a hn er ekki nmer 2 fjlskyldunni. er gott a valt a lta brninn n og hina fjlskyldunni ganga fyrir. egar kemur heim ttu a heilsa fyrst alla hina. svo hana. annig ertu a markera hvar hn er essar fjlskyldu sem er aftast. er einnig minni likur a hn ori a fara "sia" ara til sem hn telur er near en hn, me vi a knurra og bta.

Svo lokin ertu a spurja um ler, eir segja a a gerist oftast milli 6 og 12 mnaa, svo bara hinkrau aeins og etta hltur a fara koma hj henni.

Vonandi hjlpar r etta eitthva. Endilega lttu mig vita hvernig gengur.

Kveja
Heirn

CuteDog


Hefur eitthver s tkina mna? Hn er stanslaust a hverfa...

Hver hefur ekki s auglsingu me mynd af ofsastum hvutta sem er tndur. En eitthvern veginn finnst mr g sj oftar a essir hundar sem tnast eru essu litlu krli... smhundategundirnar.

Afhverju?

Mn tk lt sig aldrei hverfa, hun passai sig vel a fara ekki langt fr mr. Ef hn fr r augsn kom hun altaf fljtt tilbaka til a g hvar g var og fr svo aftur. egar g sleppti henni einni t seint kvldinn til a efa, var hn alltaf a nlgt a hn heiri egar g kallai og kom eins og skot til mn. Nema egar hn var a "smala" kannuna garinum vi hliin, bei hn aeins me a koma. Blush

Afhverju?

Var g svo heppin me tkina? Heppin a f svona ga tk?

Onei, etta fi g hana til a gera alveg fr v hun var hvolpur.

g notaist vi hennar elishvt a halda flokkinum.

Hundar sem telja sig ver flokk, vilja vera essum flokk. eir fara ekki fr snum flokki. eir passa sig sjlfir a halda flokknum. eir fylgjast alltaf me snum flokkstjra.
( margir hundar telja sig ekki hafa neinn flokk, ef hann er stanslaust bundinn og aldrei fr a fara neitt, gera neitt ea upplifa neitt, getur vel veri a hann telur sig bara vera "fangelsi" og vi fyrsta tkifri hleypur hann burt. Um a gera a hafa hann lausan labbi trunum og fa hann og leika vi, er hann strax komin me flokkar tilfinignu, vill vera hj r. Veit um 3 sveitar hunda sem alltaf eru bundir ti, egar g spuri afhverju, var svari annars fara eir bara flakk og koma ekki aftur fyrir lngu seinna. tel g etta vera hundar sem hafa ekki tilfinguna a vera flokk me bndanum. eir f aldrei a leika vi hann ea esshttar. Hann bara kastar eim mat anna slagi ekkert anna. g myndi lika hlaupa burtu sko.)


En oft er a annig a hundaeigendur eru a fylgjast me hundinum snum. Passa a hann fari ekki burt og hlaupa oft eftir ef hann gerir a. a er by the way g lei a lta hundinn vita a hann er flokkstjrinn.

egar g er ti a labba me hundinn, r g ferinni. tt hn er laus og labbar 10 metra fyrir framan mig r g ferinni. Hn snr sr oft vi og gir hvort g er ekki rugglega eftir og bur oft eftir mr.

Hvernig er a gert?

Ju, sumir hundar hafa etta inn sr a fylgja vel, svo ar arf kannski ekki a gera miki. En arir eins og mn eru mjg sjlfstir og ora a vera einir langt burtu, essir hundar urfa a f a vita a vi eigendur erum flokkstjrarnir, annars hvea eir a vera a sjlfir.

Hrna eru nokkrar fingar:

fing a fylgjast alltaf me snum flokkstjra:
i eru ti a labba og hundurinn er laus. Hann fr a labba tum allt sem hann vill. En vilt fa hann a fylgja r.
etta gerir me v a stjrna ferinni. egar hundurinn er kannski fyrir fram ig eitthverstaar og er a efa ea gera etthva anna en a fylgjast me r snr alt einu vi og labbar tilbaka. Ltur ekkert vi til a g hvort hann sr a hefur sni vi, heldur bara labbar(getur labba hgt) tilbaka og labbar anga til hann kemur hlaupandi fullu.
Fyrst geti i passa a gera etta egar hann er bara a efa eitthva ltt ekki alt of langt burtu og a a s ekki neinar truflanir nlgt, svo sem annar hundur ea flk. (bara til a hafa etta auvelt svona til a byrja me). egar hann fattar a ert farin ara tt kemur hann hlaupandi til n, kemur alveg a r og ltur upp me svona " hva er mli?" spurningu, en er mikilvgt a svara ekki essari spurningu. Bara lta fram og halda fram a labba. etta er ekki neitt sem tt a hrsa. Heldur bara etta er partur af hans lfi a fylgja r. egar ert svona ofsa rleg og ert bara a labba eins og an hugsar hann a etta var ekkert big deal bara rtna.
Svo snru vi og heldur fram a labba fram. Nst egar hann er komin lengra fr r og farin a efa og "ekki fylgjast" me r geriru etta aftur...

etta firu oft og hvert skipti egar hann er laus. Hann aldrei a geta giska hvert ert a fara labbi trinum.
etta gerir a hann fer a fylgjast betur me r. egar hann er a efa gleymir hann sr ekki a efa, heldur fir sig a altaf hafa eitt auga r, snum flokkstjra.

A flokkstjrinn hverfur alt einu:
essi fing er mjg holl fyrir hundinn. etta er raun fing a sna honum hvernig a er a missa af flokknum. Tilgangurinn er a sna honum afhverju hann arf a fylgjst svona vel me snum flokkstjra.
egar hefur breytt um stefnu nokkrum sinnum og hundurinn er orin duglegur a hlaupa eftir egar egar a gerist, er nsta skref a lta sig hverfa.
egar hann er upptekin eitthverstaar fyrir framan og kemur a hsi ea bl ea eitthverju lturu ig hverfa bakvi a. Segir ekkert. Bur svo anga til hann sr a ert horfin, ltur hann svo finna ig. Hann vill hlaupa tilbaka ann sta sem hann s ig sast og gott er a fr eim sta tti hann a sj ig auvelt. Bara svona sem fyrstu fingu a hafa hana auvelda. egar hann sr ig tt a ykjast vera a gera eitthva. Ekki bara standa og ba. Heldur ykjast vera reima sknna ea tna blm ea senda sms.. Eitthva sem hann fattar a ert bara a dunda r arna eitthva og a var ekki neitt big deal a hvarfst. egar hann kemur er hann svo ngur me a finna ig og vill sna a, en tekur ekki undir a. Ekkert hrs ea esshttar, bara heldur fram a labba. hugsar hann a etta var partur af inni rtnu etta var ekkert srtsakt sem gerist og getur gerst aftur.
Reyndu a aldrei hafa essa fingu eins, aldrei hverfa bakvi sama hs ea esshttar. eir muna vel eftir sasta skipti svo ef ert alltaf a fela ig getur veri a hann byrjar a hugsa " j hn/hann er bara felum arna, nenni ekki a koma" svo a er n a gera etta anna slagi egar sr eitthvern sta sem hentar.. Getur veri n me einn buska fara bakvi hann og ykjast vera a tna ber af a vantar hs og esshttar.

Afhverju m ekki hrsa egar hann kemur til n essum fingum? J, a er vegna ess a egar hrsar ertu a verlauna fyrir finguna, etta geriru rtt. Og j a tskyrir ekki alveg afhverju en a sem hundurinn hugsar er a ef hann fr verlaun fyrir eitthva, er etta eitthva srstakt sem hann gerir til ess a f verlaun. vi verlaunum "commanto" td egar vi viljum a hundurinn kemur, sest, leggst osfr. etta er enginn skipun, etta er eitthva sem hann a gera sjlfur n ess a vi segjum honum a gera a. etta er hans vinna. Ef hann gerir etta ekki er a hans vandarml a tapa snum flokki. essvegna hrsum vi ekki.
Alveg eins og egar vi erum a venja a vera einn heima. Ekkert hrs egarhann er duglegur a vera einn heima, v etta er eitthva sem er rtina, hann a vera einn heima stundum.
eir taka vel eftir hvernig vi hegum okkur, hvernig eir hvea a bregast, ef vi hrsum fyrira vera einnheima geta eir teki undir a sem a etta var big deal sko.. og fari a hugsa a nst tlar hann sko ekki a vera einn heima og byrja a f panikk i essari astu. Og endar me a eiga hund sem geltir stanslaust egar hann er einn heima.

Lta sig hverfavi truflanir:

etta er svona fullorinsfing sem gott er a byrja fa vi hvolpa aldur. egar hann er ofsa upptekin vi eitthva spennandi. En hann arf a vera svoliti vanur hinum fingunum fyrst. Vanur a urfa fylgjast me r. Geru etta fyrsta skipti kannski bara egar er anna flk nlgt, hafa finguna auvelda.. byrjau a labba burtu fr hpnum egar hann er td a lta gestina klappa sr... gu hvort hann fattar a ert farinn. Ekki notast vi flk sem hvolpurinn ekkir og tekur partur af "flokknum" heldur frekar kunnugt flk.
Og aftur egar hann kemur ekki hrsa heldur bara halda fram a labba. ef hann kemur ekki og komin ofsa langt fr honum geturu byrja a labba sviga annig a labbar nr honum og svo fer aftur lengra fr egar ert komin nlgt. Hafu huga a sjninn hvolpum er ekki alveg fullkomin, svo egar ert langt burtu getur veri a hann sr ekki n of vel ef hann er en ungur hvolpur. Ef hann er alveg heiltekinn af essu flki og alls ekkert a fylgjast me geturu gefi merki til flki a labba hina ttina semsagt fr r. (getur veri bin a ra a fyrirfram). kannski losnar singurinn hvolpnum og hann fer a hvea a fylgja og leitar af r. Fattar a ert ekki me flokknum og kkir kringum sig. Lttu hann sj ig aeins lengra burtu og snu bakinu hann og "ert a labba burt". Og hann kemur hlaupandi. Og i haldi fram a labba.
A fa etta egar hann er leik vi ara hunda er ekki sniugt egar hann er ungur hvolpur v eir eru svo stir og a er ekki hgt a tlast til a eir vilja koma . Alveg eins og me a maur er ekkert a kalla hann inn fr leik me rum hvolpum fyrr en hann er miklu eldri, v a mun oftast mistakast og vi eyileggjum inkalli fyrir okkur.

Einu sinni egar tkin mn var um10 - 12mnaa var g oft a fa etta, en hn er svo ofsalega sjlst og ori a vera burtu fr mr. Vi bjuggum Oslo og vorum alltaf strum Park mibnum og ar voru miki um ara hunda og flk. Hn var laus eins og allir hundar og hljp fr mr til eitthverja hunda sem hn s alveg hinum endanum garinum. etta fannst mr ekkert sniugt a hn geri, bara hlaupa svona fr mr n ess a g hvort g kmi eftir. Svo g geri a sem tti a gera. Ekkert. Heldur fr g fr stanum sem hn fr fr mr og faldi mig bak vi strt tr. g hlt hn myndi koma tilbaka fljtlega. En svo var ekki. Hn var vel vn essum sta og orin heimakr. Eftir 10 min fr mr fr g a pla hvort hn tlai ekkert a g a mr. g vissi hvar hn var en s hana ekki, en s a hn hljp a tveimur hundum sem voru a leika. annig a g vissi a hn var me eim, var farin a ekkja hana svo g hafi ekki miklar hyggjur byrjun. essi garur var miki um hunda og allir hundar lausir, oslo eru hundar vanir a leika vi hvort anna svo a er sjaldan vandri. Allir hundar oslo sem f a vera svona lausir og leika lra fljtt hundatungumli og leika vel saman.
en hun var farin a vera lengi burtu fannst mr svo g byrjai a labba tt a henni en labbai svona sviga svo ef hn myndi byrja a hlaupa a mr vri g ekki a labba "eftir henni".
Hn var komin alveg hinn endan af garinum sem er kannski um km langur. g sj hana egar g var komin nr og hyggjurnar fru, s a hun var en a leika vi hundana. Svo g fr bakvi bla og bei. g held a var alveg gott korter ea 20 min anga til hn fattai a fara leita eftir mr. g sj hana koma hlaupandi eins hratt og hn gat, ann sta sem hn fr fr mr. Ef hn hefi fundi mig ar, hefi hn haldi a a var "alt lagi" a fara svona fr mr. g hvarf ekkert. En g var ekki ar... svo hn byrjai a f sm panikk sj g.. g sj hana arna sem g var bakvi blinn en hn ekki mig. En g s a hun var a fara hlaupa tum allt a leita og g vildi ekki a hn myndi fara hlaupa r garinum, svo g geri sm hlj... sm svona til a lta hana lta mna tt.. ekkert neitt tpiskt mitt hlj.. heldur bara sm krafs me sknnum. Hn heiri a og leit mna tt og s mig. kom hlaupandi og ofsa feginn a finna mig. en g var n bara arna a "reima sknna". Eftir etta var hn betri, hn passai sig betur og kom altaf strax tilbaka.

etta er httusamt a "tna" henni svona lengi. En r v g hafi ft hana essu fyrir og hn vissi a a var hennar jobb a tna ekki mr egar hn gleymdi sr leik vi hundana fattai hn a fara leita. Seinni skiptin hljp hn aldrei svona langt fr mr og ef hn fr eitthva r augsn kom hn strax aftur tilbaka.

annig a g tel a egar hundar "tnast" er oftast um a ra hund sem sjaldan fr a vera laus og sjaldan ea aldrei hefur haft frelsi til a hlaupa aeins fr. hafa eirekki etta flokk eli a fylgjast me.
Og essu svo klluu "tsku hundar" sem flk heldur oftar en a fr a labba sjlft, segir sr sjlft a verur villa egar a alt einu er frjlst. Veit ekkert hva a a gera, fr panikk og hleypur eitthva t htt.

a er mjg mikilvgt a essi litlu krli f a vera hundar lika, halda eim sem minnst. eir last meira ryggi jrunni en fanginu. er minni lkur a eir bta kunnuga egar eir vilja klappa ea esshttar. Ef eir f a vera hundar.

Jja tla ekki a skrifa meira bili, i veri a fara athuga hvort hundurinn er rokin burt, og ef svo er fari hina ttina. LoL

Kveja
Heirn.


Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband