Miðvikudagur, 4. mars 2009
Afhverju er ekki hægt að skipta þessu niður?
Afhverju má þetta ekki fara inn í þennan venjulega skatt sem dregin er af okkur mánaðarlega í staðinn?
Þá tekur enginn eftir þessu og allir sáttir.
Svo núna munu fleirir borga fyrir ríkisútvarp og sjónvarp og þá munu fleiri fara gera kröfur, td að að Rás1 verði eitthvað annað en óperu kjaftæði. Rás1 næst mest og best og ætti að vera stöð sem flestir myndu hafa gaman að. Ekki bara þeir yfir 85 ára og pabbi minn.
Ég var hjá honum um jólinn og Rás 1 var á nánast allan daginn. Og ég sverð það, ég heyrði ekki eitt einasta jóla lag. Ekki einu sinni á aðfangadag.
(Reyndar er hann afar sáttur við það að Rás 2 er farið að nást til hans í sveitinni núna, og segist hafa gaman að því að hlusta á annað en þetta gaul)
Stöndum saman í því að byrja krefast betri dagskrá á þeim stöðvum sem við núna erum að styrkja.
![]() |
Afnotagjöld RÚV í einni greiðslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
Bloggvinir
Tenglar
Námskeið
- Taumganga stutt námskeið til að læra taumgöngu og ná sambandi við hundinn úti
- Fyrsti hvolpurinn/einkatími hægt er að panta mig í heimsókn til að fræðast um hvolpinn.
- Innkall Auðveldar æfingar til að bæta innkallið.
Athugasemdir
Af hverju ekki bara losna alveg við þetta? Selja kandamönnum RÚV? Hætta að rukka fólk.
Þú gætir alveg notað þessar 17000 krónur.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.3.2009 kl. 13:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning