Leita í fréttum mbl.is

Fylgjast betur með

Það er mjög mikilvægt að fylgjast vel með hundinum. Hvernig hann er og hvað hann er að gera, hvað hann getur verið að hugsa, þannig sérðu hvernig honum líður.

Það sem getur líka verið mjög sniðugt er að fylgjast með á þessu bloggi um hvenær ég pósta færslur. W00t

Ég hef nú ekki verið dugleg með það í vetur, en alt kemur með góða veðrinu.  Ég er sjálf á tímabili núna þar sem ég er að læra meira og hef fengið útlenskar bækur til að lesa. Ég er einnig byrjuð á hlýðni námskeiði með Lunu mína. 

Afhverju ferðu á námskeið spyrðu?

Jú - það er út af því að mér finnst gaman að vera á námskeiði og æfa með hópi.  Mér langar að fara útí hlýðni I og svo hlýðni II og svo fara keppa, og þegar tíminn er réttur ætla ég í hundafimi. (agility)
Svo er gott að fara á námskeið til að fá afslátt af hundagjöldum. Munar að borga bara 7700 en að vera borga 15400 á ári.

 

En já, semsagt.  Ég er búin að stofna Facebook grúppu. Ég ætla að senda þeim sem joina grúppuna skilaboð í hvert skipti sem ég skrifa eitthvað af viti hérna inni. 

Slóðinn er hér;

http://www.facebook.com/groups/edit.php?edit_members&gid=267838527061#/group.php?gid=267838527061&ref=mf

 

 

Svo vil ég minna á að ég tek við einkatímum, ef ykkur vantar hjálp eða ráðleggningar með hundinn ykkar. Ég kem í heimsókn og við ræðum saman í rólegheitum. 

 

Kveðja

Heiðrún & Luna. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fimm?
Nota HTML-ham

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband