Leita frttum mbl.is

Pska fingar

Pskarnir eru alveg a fara koma, essvegna langai mr a senda inn sm frslu me tips um hva hgt vri a gera frinu me hundinn. Taka kannski og kenna inn njar fingar ea taka upp fingar sem hafa gleymst.

Sitt, og vera kyrr. i fari fr og labbi ca 5 metra burt. Ath a a er ekki um a gera a labba sem lengst burtu, a er betra a reyna f til kannski 1 mn a hundurinn er kyrr og bur eftir fr.

Ligg og vera kyrr. Hrna er fnt a fara reyna vera 3 min kyrr stu ar sem i standi 5 metra burtu.

Sitt , vera kyrr og i fari fr og standi um 10 metra fr honum. Svo kalli i inn hundinn til ykkar og reyni a f hann strax a setjast vi hl. i geri hl hreyfinguna til a f hundinn inn vi hl. Leibeini me pylsum. Svo fr hann fr eftir a hann hefur sest vi hl og horf upp ykkur um 3 sek.

Fyrir lengra komna er labba a sta hlgngu skipun.

Spor fing ti ma. Tilvali er a leggja spor a pylsum grasi og stgi ofan pylsuna. Geri beint spor ca 10 20 metra og lti svo hundinn efa upp pylsurnar sporinu. Reglan er a hann m ekki sna vi og efa tilbaka og m ekki fara tilbaka ef hann missti af einni pylsu. Endurtaka essa fingu annig a i fi 15 mn, fyrir algjra nbyrjendur og eir sem hafa spora sm og gera a lttilega er gtt a spora um 30 mn.

Innkalls fing. egar hundurinn er nna loksins laus ar sem i eru sumarbsta ea hvar sem i eru, fi i innkall vel. En ekki ofgera a svo hann httir a nenna a koma. Hugsi bara a launinn urfa alltaf a vera meira spennandi en a sem hann var a efa af. (sem gti n veri frekar spennandi)
leyfi honum lka a efa n, a er svo miki af njum lyktum arna t ma og srstaklega slir af td fuglum. Mjg spennandi.
En gott er a egar hann virist ekki svaka upptekin, a kalla og verlauna me pylsum ea harfisk ea eitthverju geveikt gu. urrir nammi bitar sem lykta lti eru oft ekki rosalega g laun og velur hundurinn a ba aeins me a koma.

Agility fingar nttrunni. Ef i sji stran stein ea eitthva sem hundurinn getur hoppa upp, og ea labba ofan , svona jafnvgis fingar. er gott a plata hundinn me nammi til a hoppa upp og labba me. i veri bara passa a hann m als ekki detta niur ea hoppa niur fyrr en i segi til. Td segja niur. egar m hoppa niur. Ef hann dettur, getur veri a hann verur smeykur vi a prufa aftur. Svo passi vel upp a fingin takist vel.

Leika vi hundinn. Leikur er mjg mikilvgur og vi gleymum oft a bara hreinlega leika vi hundinn egar vi erum ti a ganga. Leikur er fn lei til a efla sambandi ykkar milli. Svo egar leikurinn er vel fur inn, m nota leik sem verlaun egar i eru ekki me nammi ykkur.

Jja er bara a vona a veri verur smilegt .

Mr langar a bja ykkur a skrifa athugasemdina , um hvernig pskarnir voru hj ykkur, hvaa fingar i tku og hvernig a gkk.

Gleilega pska gott hundaflk.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir gar bendingar me fingar. Vorum nmskei hj r i Borgarnesi me svartan slenskan hund hann orra. Gaman a fylgjast me ef verur me framhaldsnmskei.

Bestu kvejur.

Helga (IP-tala skr) 3.4.2010 kl. 08:33

2 identicon

Sl,

takk fyrir bendingarnar. Pskarnir okkar fr mest a vera sveitinni ar sem frelsi er ng og gott a geta hlaupi um frjls og hindra :) Innkall var v ft miki og fari a takast mjg vel egar lei undir lok. Ng a blstra einu sinni til a vekja athygli og segja svo "kom" og var hlaupi til manns eins og hann tti lfi a leysa :) Mjg jkvtt.

Einnig tkum vi upp v a minna Kan a vera “gur” ar sem hann var meira inn um brn. v hann miki til a gleyma sr singi og vera ruddi n ess a vita af v. “gur” + nammi virkai v einnig vel :)

En j... vonandi ttu i Luna gleilega pska :)

kveja a austan

Anna La (IP-tala skr) 6.4.2010 kl. 16:35

Bta vi athugasemd

Hver er summan af sj og sj?
Nota HTML-ham

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (12.12.): 3
  • Sl. slarhring: 7
  • Sl. viku: 26
  • Fr upphafi: 62693

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 24
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband