Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

Pissa ti takk.

a er oft sem nir hundaeigendur eiga vandrum me a hvolpurinn pissar og kkar inni.

Til eru misjfn r vi v og vil g hr taka upp nokkur sem virka ekki:

 • Setja dagbl t um allt og leyfa honum a gera au. a virkar ekki v etta ruglar hann bara meira og hann fattar ekkert a hann eiginlega a fara t.c_documents_and_settings_heidrun_k_johansen_my_documents_my_pictures_hundamyndir_puppy_pee_1
 • Skamma hvolpinn egar hann gerir inni. a virkar ekki v hundurinn heldur srt a skamma hann fyrir a gera arfir snar og verur bara stressaur egar hann arf a pissa/kka.
 • ta hvolpinum a pissinu/kknum og segja hart nei. etta virkar ekkit af smu stu og punktinum hr fyrir ofan.

Hvolpar eru me mjg litla pissublru. MJG litla, sem ir a ef eitthva kemur inn, arf eitthva a fara t.
Hvolpar sem eru 2 mnaa urfa a pissa svona korters fresti. egar ert akoma heim me hvolpinn fyrsta sinn, er mjg gott a f hann heim t.d. fstudegi og vera svo alveg fri nstu tvo daga til a geta veri me hvolpinum.
a arf a fara me hann t gar korters fresti fyrsta og annan daginn. Ef a er gert eru strar lkur a eftir essa helgi veri hann orinn vanur a gera ti og muni ekki pissa inni nema bara ef verur sm slys.
trlegt segiru? Tveir dagar og hundurinn orinn vanur a gera ti? J, g held essu fram og hef sjlf gert etta me hvolpa, en til a etta takist verur maur aeins a vita meira um hvenr og hvernig og af hverju.

Hundar hafa snar "reglur", eitthva sem eir fylgja er elinu eirra. Hvolpar vita bara essar reglur og fylgja eim.
T.d. er ein regla s a hvolpar eru nest og eldri hundar "fyrir ofan ". Hvolpar vilja ekki gra eldri hundum.
ess vegna vilja hvolpar ekki pissa hvar sem er. A pissa er ekki bara a losa sig vi vatn, heldur er a lka a merkja eins og flest okkar vita. Svo ar sem eldri hundur hefur pissa, vill hvolpur ekki pissa yfir. er hann a gra eim eldri. ess vegna eru hundar oft mjg lengi a pissa... eir efa um og eru a leita a sta ar sem er "htt a pissa".

Og etta er annig me litla hvolpa, eir ora ekki a pissa ti og er "ruggast" a pissa inni. eir vilja samt ekki pissa inni en eim finnst eir hafi ekkert anna val. Best er a fara oft me hvolpinn t. Finna sta nlgt hsinu, kannski bara rtt fyrir utan dyrnar, ea bak vi hsi. Ef hvolpurinn pissar ar einu sinni er fnt a nota ennan sta anga til hannfinnur annan sta sjlfur.
Hrsau rosalega vel egar hann pissar ti, klappau honum og leiktu vi hann strax og hann er binn.
a er lka mjg hentugt egar hann pissar a segja "pissa" svo eftir sm tma fer hann a binda etta or vi pissi og seinna meir geturu sagt honum a pissa. Ef veist a i eru a fara langan bltr ea ess httar og vilt a hann pissi er voa gott a geta sagt pissa og hann fattar a og pissar.

Hundar vilja sem sagt ekki pissa ar sem eir "ba" svo a er mjg auvelt a venja a gera ti.

Hvolparnir eru eins og g sagi ur me mjg litla blru og er fnt a vita etta: c_documents_and_settings_heidrun_k_johansen_my_documents_my_pictures_hundamyndir_106155757bdibyv_ph

Hvert skipti sem hann hefur sofi, arf hann a fara strax t.
Hvert skipti sem hann hefur drukki, arf hann a fara strax t.
Hvert skipti sem hann hefur bora, arf hann a fara strax t.
Hvert skipti sem hann hefur leiki sr sm stund, arf hann a fara strax t.

a er ekkert vst a hann pissi hvert skipti sem hann fer t, en etta er mikilvgt a gera fyrstu dagana svo hann fatti a hann fr a fara oft t, a fara t er partur af lfinu og vill hann miklu frekar gera ti og mun lra a fyrr.

Svo veri fri og hjlpist a fyrstu dagana eftir heimkomu, g lofa v a a er ess viri. Ef i geri etta ekki veri i sennilega nsta hlfa ri a rfa piss og kk af teppinu. J teppi... hann mun alltaf velja teppi ea mottuna sem er erfiast a rfa. En ef i pli af hverju, er a frekar augljst. Hann finnur sta binni ar sem pissi "hverfur" eins og grasinu ti. Hann er sem sagt bara a reyna a hjlpa. Hann veit nttrulega ekki hversu erfitt er a rfa.

Fyrstu dagana fylgist me honum alltaf. Ef t.d. i eru ll inni stofu og hann fer allt einu af sta og fer fram gang, fari eftir honum til a g hva hann er a bralla. a eru miklar lkur a hann urfi a pissa, eir eiga til a draga sig svona fr hinum og eru a fara a leita a sta sem passar a pissa . Fari bara strax t.
Svo ef i sji hann efa af glfinu ea vegg ea einhverju getur veri a hann s a leita a sta lka. Svo T STRAX.
Gott er a segja t.d. "Frum t a pissa", lrir hann lka a.

Svo arf olinmi vi etta, hann mun kannski ekki pissa ti en a er mikilvgt a gefast ekki upp heldur hugsa bara "korters fresti". Ef hann er ekki binn a pissa eftir 5 mn ti fari aftur inn og fylgist me honum v hann arf a pissa og er oft sem eir pissa um lei og komi er inn v a er ruggara. egar hann er komin inn eftir a hafa ekki pissa ti... standi hj honum og fylgist me honum og ef a er langt san hann pissai sast viti i a hann arf og er bara spurning um tma hvenr hann ltur bununa falla. Lti hann t fyrir a vera hugsi og efandi bi bara sm tma ( 1-5 min ) og fari svo aftur t.
etta er gert fyrstu 2 dagana. i geti ekki gert neitt anna essa helgi.

Ef hann skyldi n a pissa inni, ef i sji hann pissa fari bara a honum strax, taki hann upp og hlaupi t. Ekki skamma hann ea segja nei. Hann veit hvort e er ekkert hva a ir og ess vegna arfi. Svo best er a n honum egar hann er a fara A pissa og hlaupa me hann t. Ef hann er bin a pissa og i su a ekki, ir a a i veri a fylgjast betur me honum. a ir ekkert a skamma og srstaklega ekki eftir .
Ef hann pissar inni og hann er binn egar i ni a hlaupa t, fara bara samtstrax t. Ekki htta vi a fara t.

Athugi a etta sem g skrifa fyrir ofan er bara fyrir fyrstu dagana. a er alveg ess viri a frna snum frtma hvolpinn til a losna vi etta vandarml sem fyrst. Ef tt heima jarh er etta ekkert ml. Verra ef tt heima annarri h ea ofar, en a er samt engin afskun. i vissu a egar i fengu hvolpinn og i veri bara a hlaupa upp og niur. Og best a nefna a i veri a halda hvolpinum upp og niur trppur fyrstu mnuina. En a eina sem i tapi essu hlaupi eru nokkrar kalorur svo a er ekkert slmt.

Ef ert ekki standi til a fara svona oft t er sniugt a f hjlp essa helgi. F einhvern til a hlaupa me r ea fyrir ig.

Blaran hvolpinum stkkar hratt og getur hann fari a halda meir og meir sr nstu vikur. Svo etta me korters fresti er bara fyrstu dagana svo m fara sjaldnar, breyta hlftma og svo klukkutma og svo einn og hlfan og svo koll af kolli.

Varandi fyrstu nturnar fari i me hann t egar i fari a sofa og svo vakni bara egar hann vaknar og fari strax t! Ef hann vaknar um mija ntt er gott a fara t me hann . En etta a vera arfi eftir nokkra daga/viku. hann a geta haldi sr tta tma yfir nttina.

Svo, muni a fara alltaf sama sta bara rtt fyrir utan hsi, finna sta sem arir hundar hafa ekki agang a ea ltinn agang. anni vera meiri lkur a hann ori a gera ar.
Hvolpar essum aldri urfa ekki a fara t a labba, a kemur seinna. Nna er ng a fara bara rtt t til a kkja og pissa og kka.

Litlir hvolpar elta "mmmu sna" vel, svo a er kannski ekki rf bandi strax. Meti a sjlf eftir hvar i bi. egar i eru a venja a pissa ti er kannski ekki sniugt a hann s a pirra sig hlsl og bandi leiinni.
En etta veri i a meta sjlf. Mr finnst best a hafa hvolpana eins miki frjlsa og hgt er og a lka vi fullorna hunda. a gerir hlnari og eir halda sr meira hj manni.
Hundar sem alltaf eru bandi og f aldrei a vera frjlsir geta fengi algjrt kikk og fari a hlaupa fullu ef eir skyldu losna einhverntma, heyrir maur bara einhvern eiganda skra alveg fullu einhverstaar fjarska. hehehe...
En g tla skrifa um a seinna egar g fer inn hlnina.

g vil me essu bloggi fra slendinga betur um hunda svo hundarnir hagi sr betur. Mr finnst nefnilega allt of miklir fordmar gangi og miki af "hundar bannair" skiltum t um allt. Ef allir hundaeigendur kenna snum hundum rtt, kannski slaka yfirvldin aeins og leyfa okkur a vera me hundana fleiri stum.

SVO ESSVEGNA EIGA ALLIR A TAKA UPP SKTINN EFTIR HUNDINN SINN!


A fara me hvolpinn heim.

Nna ertu bin a velja r stan ltinn hvolp. er komi a v a undirbaheimili fyrir hvolpinn.

a sem arf a kaupa er etta:

 • urrfur, spyrji drabinni me hverju au mla fyrir hundategundina na.
 • Br (g tla a skrifa af hverju br er mikilvgt)
 • Mjka dnu sem seinna meir fer bri svo a er fnt a kaupa eina sem passar a.
 • Matarsklar, naglaklippur, nagbein, leikfng, bursti, hlsl og taumur. g mli me a i kaupi ekki svona "flexi-band", heldur frekar taum sem er g lengd .

Br er eitthva sem margir halda a s neikvtt fyrir hundinn. En ef maur kynnir bri fyrirc_documents_and_settings_heidrun_k_johansen_my_documents_my_pictures_hundamyndir_cadb2lpwca96824pca3sq7pecak1uvchca hvolpinum rttan htt mun hann fljtt slappa af v og etta verur hans staur ar sem hann fr fri og slappar algjrlega af.
Svo egar hann er einn heima er mjg gott a hafa hann brinu, arf hann heldur ekki a vakta alla bina og slappar betur af.
eir sem venja hundana br, sj fljtt a hann fer oft sjlfur inn og leggur sig (ath, ekki nota bri fyrstu vikuna sem hann er heima).

Flexi band er hlutur sem kannski tti aldrei aba til. a kennir hundinum a toga bandi. a er ekki ruggt, lsingin getur allt i einu klikka og hefur gerst a hundar vera fyrir bl v lsingin bilai.
g mli me a kenna hundinum fyrst a ganga fallega bandi n ess a toga og svo seinna meir egar hann er orinn eldri a f r flexi ef endilega vilt.

Hafa hundinn fanginu og f einhvern annan til a keyra heim.
Nna ertu komin me allt hreint og tilbin a fara n hundinn. Fu einhvern me r a n hann. Taktu hann fangi og haltu honum mean hinn ailinn keyrir. Ef hann lir verur bara a hafa a. Alls ekki skamma hann ea gera eitthva sem hrir hann meira.
etta er str breyting sem gerist nna og best a reyna hafa etta sem rlegast fyrir hann.
a er ekki mlt me v a setja hundinn skotti ea einan blinn fyrsta sinn. Ef gerir a eykur lkurnar a hundurinn veri blveikur/hrddur framtinni. a kemur a v seinna a venja hann a vera skottinu t.d. Ekkert er "eyilagt" me v a halda honum fyrsta skipti.

Leyfi hundinum a efa og labba um frii
egar komi er heim er mikilvgt a leyfa hvolpinum a kkja nja heimili sitt i frii og r. Ef a eru brn heimilinu eru au vntanlega mjg st og vilja leika vi hundinn. En veri endilega bin a tskra fyrir eim a fyrsta daginn vera au a lta hundinn vera. Leyfa honum a efa og labba um frii.
rast hann fljtar niur og sttir sig fyrr vi njar astur.

Lti hundinn sjlfan finna svefnstainn sinn.
eir eru spes, essar elskur og hafa vissar hugmyndir um hvar eir vilja sofa og hvar ekki. egar hvolpurinn er binn a efa um alla bina dlitla stund er hann orinn reyttur og fer a finna hvar hann getur lagst niur. Hann velur rugglega eitthva horn og ar sem hann dettur niur af reytu settu dnuna anga og leyfu honum a sofna ar.

Fyrsta nttin - hafa hundinn vi rmi dnu og klappa honum ef hann vaknar.
egar komi er a httatma og allir a fara sofa er fyrsta nttin svolti srstk fyrir hann, v hann vaknar mrgum sinnum nttinni og byrjar a sakna mmmu og systkinanna. Saknar hitans.
ess vegna er mlt me v a hafa dnuna hans vi rmi itt.. svo egar hann vaknar ertu nlgt og getur ltt hndinni niur og klappa honum. a rar hann strax, bara a vita a hann er ekki einn.
A hafa hann upp rmi er eitthva sem verur a meta hvort vilt. En ef velur a, verur hann lka a f a egar hann er orinn str og mikill hundur.
En bara svona til a segja a er mjg gilegt a leyfa eim a ekki. reyna eir aldrei a hoppa upp. a er krttlegt egar eir eru litlir en eftir r ea tv egar essi hundur er ekki svo ltill lengur er a ekki jafn krttlegt og margir byrja a reyna a venja hann af essu. En a gengur misvel v hundurinn vill alltaf reyna og srtaklega egar ert ekki heima. a er bara ekkert skemmtilegt, egar hann er t.d. hrlosi sem er mnu senn tvisvar ri, a sj varla rmi fyrir hrum.

nsta bloggi skrifa g um pissu stand hvolpum og hvernig maur best kennir eim a gera ti :)


A velja hund

Ok, i tli a f ykkur hund.. og til hamingju me a.c_documents_and_settings_heidrun_k_johansen_my_documents_my_pictures_hundamyndir_valper

Fyrst vil g fara gegnum hvernig best er a velja hundategund.

 1. Kki neti. Finni hundategund sem i geti hugsa ykkur a eiga og lesi allt um essa tegund. Finni t kosti og gallaog meti hvort etta henti ykkur.
 2. Hva vilji i gera me hundinum? kvei a og velji hundategund t fr v. Reyni a forast a velja t.d. "veiihund" ef i vilji ekki fa veii ea anna slkt. Hundategundirnar eru me sitt eli og a er sta fyrir a eir heita t.d. veiihundar ea smalahundar. eir urfa a f a fa sig snu svii.
 3. Hversu mikla hreyfingu eru i tilbin a gefa hundinum daglega? Sumar tegundir krefjast mun meiri hreyfingu og leiks en arar.
 4. Hrlos. Hrsnyrting. Vilji i dlla me hundinum, greia og kemba ea vilji i ekkert urfa a sj um feldinn? Mikilvgt a vita a t.d. puddel arf a vo og greia og blsa oft viku mean hj t.d. Border Collie arf ekkert a sj um feldinn, bara baa svona anna slagi egar komin er vond lykt.

Nna eru i kannski komin me drauma hundategundina og vilji fara a leita a hvolpi.
v miur er enn miki um a hr landi a hundar su gefins. Gott fyrir okkur sem viljum hvolpa en slmt fyrir hvolpinn v a gerir a verkum a fleiri f sr hunda n ess a hugsa sig tvisvar um. En etta er a koma hr landi og hreinrktair hundar eru ornir drir sem er mjg gott v er flki meira alvara me a f sr hund.
g rlegg llum sem eiga tk sem er me hvolpa a gefa ekki hvolpana. Ef vilt a hvolparnir fi gott heimili settu eitthva ver hvern hvolp tt a s lti. a hrir strax burtu marga sem eiga ekki a f sr hund.

A velja hvolp r flokknum
egar i fari a skoa hvolpana og "velja einn" r hpnum er margt sem i veri a hafa huga.

Hver hundur hefur persnuleika. a er hgt a skipta eim flokka; sterka, milungs og veika persnuleika.
Hafi i einhverntma heyrt um ea jafnvel gert a sjlf a taka hvolpinn sem kom hlaupandi a ykkur og hugsa a hundurinn valdi ykkur?

etta er a versta sem i geri.

v a er svo a s hvolpur sem "orir" a koma fyrstur til kunnugs flks er s sem er me sterkasta persnuleikann. Hann er mest dominant af eim og orir mest af eim.
essi tpa mun vera erfiust a ala upp. Tpan mun vera mjg sjlfst. Og bara eir sem vita alveg t hva eir eru a fara geta hndla essa tpu egar hn verur fullorin.
Ef i eru alveg grn hundum skulu i ekki velja fyrsta hvolpinn ea hvolpinn sem virist mest berandi og dominant.
a fer eftir v hva hvolparnir eru margir en taki eftir rinni sem eir koma til ykkar. Ef vi segjum a hvolparnir eru 7 alls skaltu forast nr 1 og 2. nr 3,4,5 eru mest "safe" a velja v eir eru milungs persnuleika. S sem kemur ekki ea sastur er mest hrddur af eim og getur ori alger gunga og skthrddur vi allt og alla.

En auvita er etta engin potttt regla sem vi allt og alla. En gott a hafa etta bak vi eyra svo i viti svona nokkurn veginn hvernig hund i eru a f.

Eitt einn sem hgt a hugsa um er egar i sitji arna og eru a leika vi hvolpana, taki upp og taki eftir hva eir gera. Ef eir bta ea urra egar eir eru teknir upp getur a veri vsbending um persnuleika sem getur veri erfiur framtinni. Ef hann fer alveg klessu egar flk nlgast hann er a lka vsbending um famtina.
Taki hvolpinn sem er sm hrddur byrjun en samt voa forvitinn ykkur og langar a koma og efa.

Horfi lka mmmuna, og fi a sj hana og klappa henni. Hn er a ala ykkar hvolp uppog er mikilvgt a hn s heil hausnum. Ef pabbinn er ekki svinu spyrji um hann, um hans geheilsu.

Svo er lka mikilvgt a sj umhverfi sem hvolpurinn er fyrstu 2 mnuina hans. Er hann heimahsi ea eru eir innilokair gmlu fjsi? a sem hann upplifir fyrstu mnuina er mikilvgt fyrir framtina. Ef hann sr engan og ekkert eru miklar lkur a hann veri taugaveiklaur egar hann er orinn str.
En ef hann fr a fara t og upplifa miki bi inni og ti og hittir flk reglulega eru gar lkur a hundurinn verur tryggur fjlskylduhundur.

Gangi ykkur vel.


Mamma, m g f hund?

Margir vilja f sr hund. En miklu fleiri vilja f sr hvolp!c_documents_and_settings_heidrun_k_johansen_my_documents_my_pictures_hundamyndir_orskar_valp

a sem g meina er a hvolpar eru stir og geveikt freistandi a f sr einn stan yndislegan ltinn hvolp.
Srstaklega brn, hver hefur ekki heyrt ea sagt " mamma, pabbi.. .m... g ekki f einn hvolp g skal loooooooofa a sj um hann alveg sjlf.... geeeeeeeeru a"

Og flestir foreldrar sem vilja eiginlega ekki hund segja nei. En a er v miur alltaf einhverjir sem lta eftir nuinu og gefa barninu hvolp.

A f sr hvolp er eitthva sem allir fjlskyldumelimir vera a vera sammla um. Allir eiga a fara me hann t og hjlpast avi asinna honum. Annars er mguleikinn str a maur sji auglsingu eftir 8 mnai .... hundur gefins... og gjarnan vegna ofmmis.. (get ekki tra v a allur essi fjldi s me ofnmi. )

En af hverju 8mnaa? Af hverju eru svo margar auglsingar egar hvolpurinn er a vera hundur? a er af v a hundurinn er orin "tningur" og allt sem honum var "ekki" kennt egar hann var ltill er fari a vera alltof berandi og olandi nna. Svo er lka fyrsta hrlosi essum tma.

Eitt hef g heyrt alltof oft.. "hann er svo ltill og stur, verum a leyfa honum a vera hvolpur". En a sem flk gerir sr ekki grein fyrir, era verur hannlka svona "hvolpur" egar hann er orinn meter h og 25kg.
a sem hundurinn fr a gera egar hann er hvolpur, man hann vel sem fullorinn og mun gera a lka.

g vil lka taka fram a brn vita ekki hversu mikillar byrgar hundurinn krefst. a er ekki hgt a tlast til ess af barni a sj um hundinn. Foreldrar vera a taka byrgina svo m barni hjlpa til og hafa vissar skyldur gagnvart hundinum td. a alltaf vera a labba me hundinn egar komi er heim r skla.

g tla a fara yfir hvers hundar krefjast svona dags daglega.. Hvaa arfir hafa hundar?

 • Hundar urfa hreyfingu hverjum degi. Og minnst 3 gngutra dag. Og allavega einn af eim sem hann fr a hlaupa og leika og efa.
 • Hundar urfa a hitta ara hunda. Sem hvolpur er mjg mikilvgt upp framtina a gera a venjast v a leika vi ara hunda (og ekki bara ngrannahundinn heldur fullt af kunnugum hundum). Fer yfir hundatungumli seinna sem tskrir af hverju.
 • Hundar urfa a f a nota heilann, ekki bara gngutra. A leggja sl og leyfa hundinum a efa sig fram eftir pulsum ea upphalds leikfangi gerir rosalegan miki. Hundurinn verur rlegri og minni lkur a honum leiist egar hann er einn heima.
 • Maturinn er mjg mikilvgur og er ar str kostnaur. Mli bara me urrfri fyrir hunda og bara annig fri sem fst drabum. Pedigree og anna sem fst matarbum mli g ekki me. g persnulega hef ga reynslu af Eukanuba ogHills.
 • Athygli, hrs og samvera. Hundar eru flokkdr og egar vi erum a vinna eru eir heima og ba. egar vi komun heim urfa eir einmitt etta rennt.

Ef hundurinn fr allt etta daglega, eru miklu minni lkur a hann fari t a a skemma hluti, naga eitthva sem m ekki ea byrja gelta a sem er a gerast ti.

Svo er bara spurningin... eru i tilbin a gefa hundinum allt etta hverjum degi?

Ef svari er j, mli g me a hoppa t etta v a hafa hund heimilinu er rosalega gefandi fyrir brnin og foreldrana lka.


Fyrsta bloggi um hunda...?

g vil byrja v a kynna mig aeins.

g er 28 ra gmul og uppalin sveit. svo vi ttum hunda egar g var ltil sveitinni get g ekki sagt a g hafi kynnst hundum fyrr en egar g eignaist minn fyrsta hvolp, border collie hundinn Tommy. Fr me hann nmskei og vaknai essi svakalegi hugi hundum og hlnifingum.
g keypti bkur og las og las og las....

Svo seinna egar g flutti til Oslo fr g a vinna hundaskla. g byrjai ar sem astoarhundakennari og lri alveg rosalega miki um hvernig a fara a v a tala vi hunda svo eir skilji.
ar fkk g mr aftur hund og ht hn Cille, lka Border Collie enda alveg rosalega gfu og flott hundategund.

Tilgangur minn me essu bloggi er a skrifa um a sem g kann. Fr fyrsta degi egar fer a velja r hvolp til fullorins hund.

g vil taka fram a g hef ekki lrt a sem g skrifa hr skla, heldur bara lesi bkum og lrt ar sem g var a vinna. Einnig er miki af v sem g mun skrifa hr a sem g hef uppgtva sjlf. Svo ef lest eitthva sem ert ekki sammla mttu alveg koma me athugasemd.

g er algjrlega mti a refsa hundum egar eir gera eitthva "rangt" g tri ekki a "taka hundinn" til a sia hann til.
g tel a a s hgt a kenna hundum ga hlni me v einu a nota athygli, hrs og nammi.
egar hundurinn gerir eitthva sem vi viljum ekki a hann geri aftur, er einfaldlega teki burt etta rennt (fyrir hundinn eru skammir athygli).

g mun tskra etta nnar nstu bloggfrslum.


Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 3
 • Sl. slarhring: 7
 • Sl. viku: 26
 • Fr upphafi: 62693

Anna

 • Innlit dag: 3
 • Innlit sl. viku: 24
 • Gestir dag: 3
 • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband