Leita í fréttum mbl.is

Hvernig á að kenna hundum svona kúnstir?

Þetta ætti að vera árleg keppni hér á Íslandi. Það að hafa keppni um hvað eigandi og hundur geta af kúnstum er sniðugt og ekki minnst ofsalega gaman að horfa á.

Svona keppni sýnir hversu gott samband er á milli eiganda og hundins.  Það er mjög auðvelt að kenna þeim hitt og þetta af kúnstum. Það þarf bara að skilja hvernig hundar hugsa.

En það er spurning hvernig fólk æfir hundana heima hjá sér?

Við erum löngu hætt að berja börninn okkar þegar þau hegða sér ekki vel, en því miður eru enþá til hundaeigendur sem notast við refsingu til að fá hundinn til að hlýða.

Þetta blogg er um að skilja  hundana okkar betur og hvernig hægt að æfa hlýðni og kenna þeim kúnstir með eingöngu athygli, hrósi og verðlaunum.

td þá þarf EKKI að:

kippa í taumin til að fá hundinn til að labba fallega við hæl.

Endurtaka orðið aftur og aftur til að hann hlýðir.

Þarf ekki að ýta honum niður til að fá hann til að leggjast.

Þarf ekki að ýta á bossan til að fá hann til að setjast.

þarf ekki að "taka í hann" svo hann róar sig eða til að hlusta.

Hvernig er þá hægt að kenna hundinum á jákvæðan hátt með bara hrósi, athygli og verðlaun?
Þið getið byrjað á að lesa allar færslur í þessu bloggi frá fyrstu til síðustu, svo ef það eru etthverjar spurningar endilega sendið mér epost.
Á næstu dögum ætla ég að skrifa niður algengustu hlýðni æfingar.

gangi ykkur vel.

(ég græði ekkert á þessu bloggi, ég vil bara fræða almenninginn um hundana okkar)

 


mbl.is Hæfileikakeppni hunda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og fjórtán?
Nota HTML-ham

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband