Leita í fréttum mbl.is

Hæl ganga og að horfa á eiganda við gönguna

mér var bent á að ég hef bara snarlega gleymt að fjalla um hvernig fá hundinn til að horfa uppá okkur þegar við löppum í hælgöngu..

jæjæ here it comes:

  labbið með hundinn við hæl eins og þið hafið æft.. verið búin að "lauma" pulsubitanum í munninn ykkar þegar hundurinn sá ekki. Og þegar þið hafið labbað nokkur skref þá poppið þið út pulsunni á jörðina.. og þá er hundurinn " frí" og má fara að borða hana.. endurtekið og hann fer að fylgjast með upp meðan hann labbar.

 

en var ég búin að tala um að setja orð á að horfa á mann? ef svo var ekki þá get ég rifjað það upp. þegar hundurinn hefur lært æfinguna setið þið orð á hana, ekki fyrr.  Segja orðið. td SJÁ eða HORFA eða hvað þið viljið.  og bíðið í nokkrar sek.. 1, 2 , 3, 4 og svo gerið æfinguna þá fer hann að tengja þetta tvennt saman.

svo þegar þið eruð að láta hundinn setjast við hæl þá á ekki að þurfa að segja Þetta, þetta á að vera automatiskt í þessari æfingu svo reynið að forðast það, en notið ef þarf.  Frekar æfa meira með pulsuna í munninum,
 Koma inn við hæl, setjast,  poppa út pulsu strax og hann er sestur og horfir á þig.  Svo verðlauna lika þegar þið labbið af stað, en hafið þessar æfingar sér í byrjanda tímanum.  því  poppa út pulsu þá er hundurinn frí og þú hrósar og leikur við hann.

 

látið mig vita hvernig þetta er að virka hjá ykkur. Þið eruð svo dugleg að senda inn spuringar um hvernig á að bæta hundinn ykkar, en ég fæ bara snarlega allt of lítið þú ert algjört æði komment... svona eins og hundarnir.. þvi meira hrós ég fæ... því oftar langar mig að skrifa færlsur:)))


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér finnst þetta alveg frábært hjá þér! Alveg nauðsynlegt að einhver taki sig svona til og komi með smá fræðslu! :D endilega haltu þessu áfram. En langar til að sp þig hvort þú hafir farið eitthvað að læra? ég er bara svo forvitin, langar sjálf til að læra hundaþjálfarann :)

Lovísa (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 23:39

2 Smámynd: Heiðrún Klara Johansen

hæ Lovísa:)

Gaman að heyra frá þér svona hrós. 

Eins og ég tek fram á höfunda síðu er ég ekki lærð. Ég hef lesið nokkrar bækur, svo hef ég verið að vinna í hundaskóla í Noregi í 1 ár. Þar sem ég var aðstoðaþjálfari. Þar lærði ég mörg triks, og einnig lærði ég útrfrá því hvernig hundar í raun hugsa að mínu mati.

Það sem þú getur byrjað að gera er að lesa allar bækur þú kemur yfir af hundahlýðni. En lestu þær án þess að kannski gleypa alltsaman. Það eru margir með að mínu mati kannski ekki endilega rétta sýn á málinu.
Svo getur þú gert eins og ég gerði, haft samband við hundaskóla og fá að koma og aðstoða, einnig bara fara í hunda miljöið. Hér á landinu.  En ég veit ekki til þess að það séu til hundaþjálfunar skólar hér á landinu. Ef svo er skalltu virkilega athuga hver það er sem er að kenna og hvaða sýn hann kennir.

Annars er Turid Rugaas i Noregi draumurinn minn að læra undir. Og allar bækur eftir hana, mæli ég með. 

Hvað ertu gömul?

Heiðrún Klara Johansen, 4.1.2009 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Hver er summan af níu og sjö?
Nota HTML-ham

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband