Færsluflokkur: Bloggar
Miðvikudagur, 18. apríl 2007
Að fara með hvolpinn heim.
Núna ertu búin að velja þér sætan lítinn hvolp. Þá er komið að því að undirbúa heimilið fyrir hvolpinn. Það sem þarf að kaupa er þetta: Þurrfóður, spyrjið í dýrabúðinni með hverju þau mæla fyrir hundategundina þína. Búr (ég ætla að skrifa af hverju búr...
Bloggar | Breytt 19.9.2007 kl. 15:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Að velja hund
Ok, þið ætlið að fá ykkur hund.. og til hamingju með það. Fyrst vil ég fara í gegnum hvernig best er að velja hundategund. Kíkið á netið. Finnið hundategund sem þið getið hugsað ykkur að eiga og lesið allt um þessa tegund. Finnið út kosti og galla og...
Bloggar | Breytt 19.9.2007 kl. 15:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Mamma, má ég fá hund?
Margir vilja fá sér hund. En miklu fleiri vilja fá sér hvolp! Það sem ég meina er að hvolpar eru sætir og geðveikt freistandi að fá sér einn sætan yndislegan lítinn hvolp. Sérstaklega börn, hver hefur ekki heyrt eða sagt " mamma, pabbi.. .mááááá... ég...
Bloggar | Breytt 19.9.2007 kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 17. apríl 2007
Fyrsta bloggið um hunda...?
Ég vil byrja á því að kynna mig aðeins. Ég er 28 ára gömul og uppalin í sveit. Þó svo við ættum hunda þegar ég var lítil í sveitinni þá get ég ekki sagt að ég hafi kynnst hundum fyrr en þegar ég eignaðist minn fyrsta hvolp, border collie hundinn Tommy....
Bloggar | Breytt 19.9.2007 kl. 13:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 70652
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- Kæri Tómas Oddur - varðandi að hunsa hundareglur
- Hvolpar og hátíðarnar
- Skulum ekki banna fleiri hundategundir...
- hundaþjálfara nám.
- Hversu oft á viku æfiru hundinn?
- Sumir lausagöngu hundar kunna ekki að lesa....
- Spurning frá lesanda. - Sveitahundar
- Páska æfingar
- Innkall
- Fyrsti hvolpurinn/ einkatími
- Taumganga.
- Hundar þurfa að hafa garð?
- Hvernig hundaþjálfari viltu vera?
- Spurningar frá ykkur
- Þeir vilja banna hundahald á Akranesi! (??)
Eldri færslur
- Júní 2012
- Desember 2011
- Ágúst 2011
- Janúar 2011
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Febrúar 2009
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Júlí 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Bloggvinir
Spurning vikunar
Hvað æfir þú oft hundinn vikulega?
Tenglar
Námskeið
- Taumganga stutt námskeið til að læra taumgöngu og ná sambandi við hundinn úti
- Fyrsti hvolpurinn/einkatími hægt er að panta mig í heimsókn til að fræðast um hvolpinn.
- Innkall Auðveldar æfingar til að bæta innkallið.