Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Bloggar

Venja hund á búr (spurning frá lesanda)

sæl og takk fyrir góða pósta :) Mig langar til að spyrja þig hvenær þér finnst vera gott að byrja á að venja hvolp á að vera í búri þegar hann er einn? Við erum með 3ja mánaða labrador .. og höfum verið að prufa að setja hann í búrið sitt, og fara út í...

Könnun..

Langar að spyrja þig, lesanda nokkurra spurninga,  bara til að vita svona meira hvað fólk gerir. Áttu hund? Ef já þá máttu halda áfram að svara. Hvaða tegund og aldur er á hundinum? Hvað ferðu oft með hann út að labba á dag? Hvað eruð þið lengi úti að...

Hvernig á fá hvolpinn til að toga ekki

Mig langar að ræða hvernig hundar hugsa aðeins betur.   Ég var að keyra hér um daginn og sé ég mann labba með ca 4 mánaða gamlan Golden Retreiver hvolp. Hvolpurinn er út um allt og þefar og horfir og togar í bandið til  hægri og vinstri og fellir næstum...

Að rekja slóð

Það er mjög mikilvægt að láta hunda fá næga hreyfingu á hverjum degi. En svo er líka mikilvægt að gefa þeim eitthvað að hugsa um, æfa heilann lika. Þið getið líka bara ímyndað ykkur ef ykkar líf væri bara að fá að fara út að labba nokkrum sinnum á dag og...

Mikilvægt að klippa klær og bursta tennur reglulega.

Ef þú hefur ekki efni á að fara til dýralæknis og láta svæfa eða róa hundinn til að klippa klærnar reglulega þá er eitt sem þú verður að gera frá því hann er lítill hvolpur. Það þarf ekki að klippa klærnar á hvolpum... ekki fyrr en svona 6 til 8 mánaða...

Að setja reglur.

Það er mikilvægt að setja reglur strax þegar hvolpur kemur í hús. Allir fjölskyldumeðlimir verða að setjast niður saman og ræða hvað má og hvað má ekki. Svo verða ALLIR að fylgja því. Þetta með að "leyfa honum nú að vera aðeins hvolpur"  Er bara BULL OG...

Þegar hundar hittast....

Það er mjög mikilvægt að hvolpar og líka fullorðnir hundar fái að hitta aðra hunda, og þá marga hunda, fái að heilsa, þefa og leika sér saman. Ég tók eftir því eftir að ég flutti heim frá Noregi að Íslendingar eru ekkert allt of duglegir að leyfa sínum...

Spurning frá lesanda um að ekki hlýða við innkall.

Þetta með að gefa neikvæðri hegðun enga athygli...það virkar ekki alveg á eitt vandamál sem ég er með í sambandi við hundinn minn..ég bý í litlu þorpi og hleypi alltaf hundinum lausum úti garð, einum (engin girðing) Fyrri hundurin okkar var bara í...

Hrós!!!!!!

Hrós er eitthvað sem ekki allir fatta hversu mikilvægt er til að geta tjáð sig svo hundurinn skilji. Það er þrennt sem hundurinn vill hér í lífinu: Athygli Hrós og klapp Nammi Bara það að fá athygli er flestum tilfellum nóg til að vilja gera "það"...

Pissa úti takk.

Það er oft sem nýir hundaeigendur eiga í vandræðum með að hvolpurinn pissar og kúkar inni. Til eru misjöfn ráð við því og vil ég hér taka upp nokkur sem virka ekki: Setja dagblöð út um allt og leyfa honum að gera á þau.   Það virkar ekki því þetta ruglar...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Hundaþjálfun

Heiðrún Klara Johansen

Sjá einnig www.heidrunklara.is 

Frá hvolpa stælum til fullorðins vandamál. Flest alt er hægt að laga með því að skilja hundinn betur. Þið með hvolpa, fyrstu færslurnar eru mikið um hvolpauppeldi. Svo endilega lesið allar færslurnar til þess að fá sem bestan skilning á því hvernig mínar aðferðir virka.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband